Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og Lesa meira
Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar gegna börn og menningaruppeldi mikilvægu hlutverki. Þar er lögð áhersla á að menning og listir séu snar þáttur í uppeldi og kennslu barna og ungmenna í borginni. Ekki síður er lögð áhersla á þátttöku barna, ungmenna og fjölskyldna Lesa meira
Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum sem taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Þetta er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem snýst um endurskilgreina svæði í borginni sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og gæða þau meira lífi Lesa meira
Fjölnir tryggði sér í kvöld réttinn til að leika um sæti í Olís-deild karla í handknattleik þegar að liðið lagði Selfoss að velli, 24-23, í sannkölluðum háspennuleik í Dalhúsum í Grafarvogi. Stemningin á leiknum var engu lík, troðfullt hús en 700 áhorfendur fylgdust með leiknum Lesa meira
Kæru Fjölnismenn. Ég vona að það hafi ekki farið framhjá neinum að í kvöld fer fram mikilvægasti handboltaleikur Fjölnis frá upphafi. Þetta er oddaleikur í umspili gegn Selfyssingum og sigurvegararnir í þessari viðureign mæta Víkingum í úrslitum um laust sæti í Olísdeildinni Lesa meira
Í setningarræðu sinni ræddi biskup Íslands m.a. um fækkun í þjóðkirkjunni og setti hana í samhengi við þróunina í systurkirkju hennar í Svíþjóð: „Frá því þjóðkirkjan varð sjálfstæð árið 1998 hefur meðlimum hennar fækkað. Þeim fjölgaði um rúmlega 8000 fyrstu tólf árin en hefu Lesa meira
Það var flott stemning í íþróttahúsi Selfoss þegar Sefoss og Fjölnir áttust við í öðrum leik liðanna í umspilinu um Olís sæti, en tæplega 100 manns komu frá Grafarvoginum. Heimamenn mættu gríðarlega einbeittir og var allt annað að sjá til þeirra í kvöld en í Grafarvoginum í fyrri Lesa meira
Knattspyrnudeild Fjölnis og TM hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér stuðning TM við deildina á komandi keppnistímabili. Fjölnir mun hlutast til um að bjóða félagsmönnum og forráðamönnum iðkenda tækifæri á að fá tilboð í sínar tryggingar ef áhugi er fyrir því o Lesa meira