Aðsent efni

Klettaborg fagnar 25 ára afmæli

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi fagnaði aldarfjórðungsafmæli í gær með útihátíð og grillveislu. Afmælishátíðin hófst strax fyrir hádegi í Klettaborg og stendur hún í allan dag. Foreldrafélagið býður börnum í hoppukastala enda veður til að njóta útivistar. Í hádeginu feng
Lesa meira

Fjölnisskákmenn unnu báða flokka á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Þátttakendur Fjölnis á Meistaramóti Skákskóla Íslands fóru mikinn og sigruðu í báðum flokkum á afarsterku Meistaramóti Skákskóla Íslands sem haldið var helgina 29. – 31. maí. Jafnaldrarnir og félagarnir Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson unnu í flokki stigahærr
Lesa meira

Meira öryggi fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur

Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við gönguleiðir fyrir um 120 milljónir króna. Borgin hyggst auka öryggi gangandi og hjólandi á 65 stöðum í borginni. Myndin er tekin í Stjörnugróf og tengist ekki fréttinni. Um er að ræð
Lesa meira

Nettó Hverafold lokar.

Samkaup hafa ákveðið að loka verslun sinni við Hverafold í Grafarvogi í lok mánaðarins.  Ekki hefur verið tekin ákvörðun um opnun á öðrum stað í hverfinu.  Þjónustukjarninn þar sem verslunin er staðsett hefur átt undir högg að sækja og aðsókn viðskiptavina í húsið hefur minnkað.
Lesa meira

Hverfalitir á Grafarvogsdaginn

Sem fyrr eru íbúar, félög og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni á Grafarvogsdaginn og að skreyta hús sín og hýbýli í einkennislitum hvers hverfis. Þessir litir eru þeir sömu og undanfarin ár og er litaskipting hverfanna eftirfarandi: Borgarhverfi – blár Bryggjuhverfi
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 30.maí 2015

Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button]   Follow
Lesa meira

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17.

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17. Listamenn á Korpúlfsstöðum taka þátt í fjölskylduhátíð Grafarvogs og bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar í þessu sögufræga stórbýli við borgarmörkin. Veitingasala á kaffistofunni. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR, sem fagna
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Lengri vinnudagar vegna mikils magns af sandi á götum

Vinna við hreinsun gatna og gönguleiða gengur hægar en undanfarin ár vegna gríðarlegs  sandmagns á stéttum og stígum sem dreift var á stíga og gangstéttar til hálkuvarna í vetur. Starfsmenn verktaka hafa því orðið að vinna lengri vinnudaga en áætlað var. Forsópun (fyrri umferð)
Lesa meira

Frumskógur Fjölnis 23.maí í Dalhúsum

Laugardaginn 23.maí fyllast Dalhús af fimleikakrökkum. Þema sýningarinnar er frumskógur Fjölnis og rúmlega 400 iðkendur leika listir sínar. Sýning 1 kl.10.30 Sýning 2 kl.13.00 Forsala miða fer fram í Dalhúsum föstudaginn 22.maí milli klukkan 15.00-19.00 í Dalhúsum. Miðar verða
Lesa meira