Aðsent efni

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Skólahljómsveitir í Reykjavík – Innritun f. 2016-2017

Tekið er á móti nýjum umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 29. apríl næstkomandi. Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík – rafraen.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 10. júní vegna skólaársins 2016-2017, en hægt er að skila inn umsóknum allt árið
Lesa meira

Voxkvöld í Reykjavík – Grafarvogskirkja 27. apríl kl. 20:00

Vox populi býður upp á ljúfa tónleika næstkomandi miðvikudagskvöld kl 20. Tónleikarnir verða á neðri hæð Grafarvogskirkju, þar sem Borgarbókasafn var áður til húsa. Gengið er hægra megin við kirkjuna niður tröppurnar og þar inn í kjallarann. Þessir tónleikar verða ekki eins o
Lesa meira

Að skálda (í) söguna | Ástin, drekinn og Auður djúpúðga – Borgarbókasafnið Spönginni kl 17.15 í dag 25.apríl

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur hefur sent frá sér sjö sögulegar skáldsögur sem gerast á fyrri öldum á Íslandi, Grænlandi og Bretlandseyjum. Tvær þær síðustu, Auður og Vígroði, segja frá ævi Auðar djúpúðgu og aðdraganda landnáms á Íslandi. „Þykjast menn varl
Lesa meira

Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann.“

Kæru foreldrar og skólafólk. Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig
Lesa meira

Skráning að hefjast í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira

Til foreldra barna og unglinga í Reykjavík – also in Engilsh and Polish

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira sem
Lesa meira

Gleðilegt sumar – Sumardagurinn fyrsti um alla borg.

Hátíðarhöld verða í öllum hverfum Reykjavíkur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, þ. á. m. skrúðgöngur, dans- og söngatriði, hoppukastala, andlitsmálun, dýrablessun og víkingaskylmingar. Ráðhúsið verður með fjölbreytta
Lesa meira

Barnamenningarhátíð brestur á 19. apríl með gleðihátíð í Hörpu

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti þriðjudaginn 19. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Barnamenningarhátíð er ein stærsta hátíð sem haldin er á vegum Reykjavíkurborgar en í boði eru um 150 ókeypis viðburðir fyrir börn og unglinga dagana 19.-24. apríl.
Lesa meira