Aðsent efni

Hækkun fæðisgjalda og aukin gæði

Borgarstjórn samþykkti í gær, 20. september, að frá og með 1. október 2016 hækki  fæðisgjald í leik- og grunnskólum borgarinnar um 100 krónur á dag. Hækkuninni mun alfarið renna til skólamötuneyta í kaup á hráefni. Með þessu ætti að skapast svigrúm til að auka gæði matarins
Lesa meira

Rimaskóli sigraði í öllum árgöngum á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla komu sáu og sigruðu í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016. Mótið var haldið í Laugardalshöll fyrstu daga septembermánaðar. Sjötíu Rimaskólakrakkar fjölmenntu í Höllina og sigruðu örugglega í öll
Lesa meira

Svefnvenjur ungra barna – Borgarbókasafnið Spönginni – 20.sept kl 14.00

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þau nái að sofa vel. Hluti af góðum svefni er að skapa heilbrigðar svefnvenjur og er reglufesta mikilvæg í því sambandi. Þriðjudaginn 20. september kl. 14:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi á barnaspítala Hringsins fræða
Lesa meira

Leshringur í Spönginni 19.september kl: 17.15

Lesum og berum saman bækur! Lesthringurinn í Spönginni tekur til starfa á ný næsta mánudag kl. 17:15. Byrjað verður á tveimur nýlegum íslenskum bókum, önnur er Vinkonur eftir Rögnu Sigurðardóttur og hin Raddir úr húsi Loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur. Lestur er
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Borgarbókasafninu í Spönginni 17.sept frá kl 13-14.00

Jazz í hádeginu | Sólartónar frá Brasilíu kl 13.00-14.000 laugardaginn 17.sept. Fiðlu og Básúnuleikarinn Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir hefur sérhæft sig í heimstónlist og býður hér uppá dagskrá þar sem tónlistarstílarnir choro og samba leika aðalhlutverkið. Cho
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Fjölnir vill bjóða öllum frítt á leik – Fjölnir – Þróttur fimmtudaginn 15.sept kl 17.00

Fjölnir tekur á móti Þrótti á fimmtudaginn 15. september kl. 17:00 á heimavellinum okkar fagra í Grafarvogi og við viljum bjóða ykkur öllum frítt á leikinn. Fjölnir er að spila sína allra stærstu leiki þessa dagana og eru í mikilli baráttu um Evrópusæti. Í tilefni þess er frítt
Lesa meira

Breytingar á deiliskipulagi í Grafarvogi

Fossaleynir 1, Egilshöll Breyting á deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga  að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 24. ágúst  2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 1. september
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira

Nýtt í Grafarvogssöfnuði! Viðtalstími prests í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 11:00 – 12:00

Boðið veðrur upp á viðtalstíma prests á skrifstofu kirkjunnar í Kirkjuselinu alla fimmtudaga milli 11:00 og 12:00. Velkomið er að mæta á staðinn eða að hringja í kirkjuna s. 587 9070 og bóka tíma fyrirfram. Prestar safnaðarins skiptast á að vera með viðtalstíma. Prestarnir eru nú
Lesa meira