Korpúlfar taka til í Grafarvoginum
Ákveðin hefur verið þriðji fegrunarátaksdagur Korpúlfa næsta miðvikudag, allir velkomnir að taka þátt. Endar með útigrilli við Gufunesbæ og rjúkandi kaffi um hádegisbilið. Takk takk Fegrunardeild Korpúlfa. Lesa meira