Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals laugardag 16 ágúst
Markaðsnefnd Íbúasamtaka Laugardals langar að benda ykkur nágrönnum okkar á að árlegur útimarkaður ÍL verður haldinn á laugardaginn 16 ágúst við Snarfarahöfnina í Elliðavogum. Rétt við nýju hjólabrýrnar og steinsnar Lesa meira