Henson gerir Sigga Hallvarðs kláran fyrir leik Fjölnis og Þróttar
Einn liður í undirbúningi Sigga Hallvarðs fyrir leikinn milli Fjölnis og Þróttar á morgun, fimmtudag, var heimsókn í Henson við Brautarholt. Þar beið Halldór Einarsson, Henson sjálfur, með til mátunar sérgerða treyju fyrir Sigga í tilefni leiksins. Annar helmingurinn e... Lesa meira