Menningarnótt haldin í tuttugasta skipti
Menningarnótt verður haldin í tuttugasta skipti næstkomandi laugardag 22. ágúst og fagnar því stórafmæli í ár. Í tilefni þess verður sett upp ljósmyndasýning á Austurvelli á Menningarnótt með myndum frá fyrri hátíðum. Yfirskrift Menningarnætur er „Gakktu í bæinn!“ líkt og... Lesa meira