Ágætu foreldrar
Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla, vendikennslu og fleira.
Fréttabréfið.....