Gleði í Dalhúsum/uppboð á treyjum

Á laugardaginn kemur, 17.desember,  ætla meistaraflokkar boltagreina Fjölnis að sameinast og spila handbolta,fótbolta og körfubolta í fjórum blönduðum liðum í íþróttahúsinu í Dalhúsum. Gleðin byrjar kl 16:00 og stendur yfir til 18:00 ( nánari dagskrá að neðan). Hvert lið hefur
Lesa meira

Verðlaunatillaga fyrir Gufunessvæðið kynnt

Arkitektastofan jvantspijker + Felixx hreppti fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni –  Menningarhúsi í Spönginni í Grafarvogi í gær en þetta kemur fram á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Sex tillögur bárust í
Lesa meira

Skólar í Grafarvogi í samstarfi um námsmat

Þétt fagsamstarf grunnskólanna í Grafarvogi hefur skilað sér í rafrænni handbók um námsmat samkvæmt nýrri Aðalnámskrá. Hefð er fyrir faglegu samstarfi sjö grunnskóla í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Þannig gáfu þessir skólar út sameiginlega lestrarstefnu á árinu 2011 og samstarf var
Lesa meira

Birnir Snær og Hans Viktor gera nýja samninga

Birnir Snær Ingason og Hans Viktor Guðmundsson verða báðir áfram í herbúðum Fjölnis á næsta keppnistímabili. Báðir skrifuðu þeir félagar þess efnis undir samninga í Egilshöllinni um helgina. Báðir eru þeir tvítugir að aldri og gerðu góða hluti fyrir Fjölni á síðasta tímabili.
Lesa meira

Jólaskógur á Hólmsheiði

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, fylgdi þeirri hefð um helgina að höggva eigið tré í Jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur. Jólaskógurinn í ár er á Hólmsheiði rétt norðan við nýja fangelsið og er leiðin frá Suðurlandsvegi vel merkt.  Skógræktarfélag Reykjavíku
Lesa meira

Ellefu sigrar í röð

Fjölnir vann sinn ellefta sigur í röð í 1. deild karla í handknattleik um helgina. Fjölnir sótti Míluna heim á Selfoss og hafði að lokum yfirburðasigur, 14-29, eftir að staðan í hálfleik var 5-16. Breki Dagsson var markahæstur í liði Fjölnis með átta mörk og Björgvin Pál
Lesa meira

Níu sigrar í röð

Fjölnismenn í handboltanum gefa ekkert eftir í 1. deildinni en í gærkvöldi vann liðið sinn níunda leik í röð þegar Þróttarar voru lagði af velli. Loktölur leiksins urðu, 30-39, en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni. Fjölnir náði strax frumkvæðinu í leiknum og var með níu
Lesa meira

Marcus Solberg framlengir við Fjölni

Daninn Marcus Solberg Mathiasen, sóknarmaðurinn knái, hefur framlengt samningi sínum við Fjölni um eitt ár. Marcus tók þátt í öllum leikjum Fjölnis í Pepsídeildinni í sumar og skoraði í þeim alls fimm mörk. Marcus er 21 árs að aldri og á að baki 30 leiki með yngri landsliðum
Lesa meira

Guðmundur Steinarsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Steinarssonar í starf aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki félagsins. Ólafur Páll Snorrason gegndi þessu starfi áður en eftir tímabilið tók hann við starfi aðstoðarþjálfara hjá Íslandsmeisturum FH. Guðmundur Steinarsson
Lesa meira

Gott gengi í handboltanum

Karla- og kvennalið Fjölnis í handknattleik unnu góða sigra um helgina. Karlaliðið tók á móti Víkingi og vann góðan sigur 32-27, þar sem Víkingur var yfir í hálfleik. Okkar menn reyndust sterkari í síðari hálfleik og sigruðu eins og áður er sagt. Stelpurnar fengu KA/Þór
Lesa meira