Fjölnir hefur miklar áhyggjur af mætingunni á völlinn

Unnar Jóhannsson, blaðamannafulltrúi Fjölnis, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson skrifaði í Morgunblaðið í dag að umgjörð félagsins sé ekki boðleg í efstu deild. Góðan dag Vegna ummæla blaðamanns Morgunblaðsins sem birtust
Lesa meira

Nýjum frisbígolfvöllum fagnað í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í gær formlega nýjan Frisbígolfvöll en  í sumar hafa verið gerðir þrír nýir vellir og eru þeir nú orðnir fimm talsins í Reykjavík. Dagur segir borgarbúa hafa tekið þessu nýja sporti fagnandi. „Þessir vellir eru settir upp í kjölfar
Lesa meira

Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2014

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti í gær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða. Veitt voru verðlaun fyrir fegurstu lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallegrar útiaðstöðu við sumargötur og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2014
Lesa meira

Góður árangur Kristins í Kína

Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru Kína. Kristinn synti síðustu greinina sína 200 metra baksund í sl. laugardag á tímanum 2:07.53 mínútum sem er rétt við hans besta tíma í greininni. Kristinn hóf keppni á
Lesa meira

Fjölniskonur mæta Haukum í Hafnarfirði

Meistaraflokkur Fjölnis í kvennaflokki í knattspyrnu mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl.20. Stelpurnar gerðu virkilega vel með því að leggja HK/Víking í slagnum um 1. sæti riðilsins á föstudaginn síðasta og geta með sigri í kvöld aukið forskot sitt á toppnum í fimm
Lesa meira

Langþráður sigur hjá Fjölni

Fjölnismenn unnu langþráðan sigur í Pepsídeild karla í knattspyrnu heimavelli í kvöld þegar að þeir lögðu Þórsara frá Akureyri, 4-1. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis síðan í annarri umferð mótsins um miðjan maí. Fjölnir var betri aðilinn í leiknum allan tímann, góð spilamennska
Lesa meira

Barnadagur í Viðey 27. júlí

Börnin skipa heiðurssess í Viðey sunnudaginn 27. júlí þegar haldið er upp á Barnadaginn í eyjunni. Þá er yngstu meðlimir fjölskyldunnar boðnir sérstaklega velkomnir og dagskráin miðast við það sem börnum þykir skemmtilegast, leikið allan liðlangan daginn! Fullorðnir í fylgd me
Lesa meira

Stefán Eiríksson nýr sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar

Borgarráð samþykkti í dag að ráða Stefán Eiríksson sviðsstjóra velferðarsviðs frá 1. september næstkomandi. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. Stefán býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur farsæla reynslu af stjórnun hjá hinu opinbera til
Lesa meira

Jón Trausti byrjar vel á skákmóti í Andorra

Jón Trausti Harðarson 17 ára skákmaður sem teflir með skáksveit Fjölnis á Íslandmóti skákfélaga tekur um þessar mundir þátt í fjölmennu alþjóðlegu skákmóti í Andorra. Byrjunin lofar góðu á mótinu því að eftir fjórar umferðir af níu er hann taplaus með 3 vinninga af 4 mögulegum
Lesa meira

Fjölnir mætir Víkingi í Fossvoginum

12. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld. Fjölnismenn sækja Víking heim í Fossvoginn og hefst viðureign liðanna klukkan 19.15. Þessi lið mættust í fyrstu umferð mótsins og þá fóru Grafarvogspiltar með sigur af hólmi. Ekki hefur gengið nógu vel hjá Fjölni
Lesa meira