júlí 21, 2014

Fjölnir mætir Víkingi í Fossvoginum

12. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld. Fjölnismenn sækja Víking heim í Fossvoginn og hefst viðureign liðanna klukkan 19.15. Þessi lið mættust í fyrstu umferð mótsins og þá fóru Grafarvogspiltar með sigur af hólmi. Ekki hefur gengið nógu vel hjá Fjölni
Lesa meira