Rimaskóli er ,,Heilsueflandi grunnskóli“

Við upphaf á föstudagsfjöri í Rimaskóla var skólanum afhent innrammað veggspjald frá Landlæknisembættinu því til staðfestingar að skólinn sé “Heilsueflandi grunnskóli. Það voru þau Hrafnhildur Inga, deildarstjóri verkefna, Eyrún íþróttakennari, og Gunnar Bollaso
Lesa meira

Stórgóður árangur Jóns Margeirs í Manchester

Jón Margeir Sverrisson, Ólympíumeistari var í miklu stuði í Manchester um helgina þegar hann tók þátt í opna breska mótinu í 25m laug. Jón hóf keppni í 100m skriðsundi sem hann var ný búinn að setja Íslandsmet um þar síðustu helgi. Hann synti á 53,70 sem er rétt yfi
Lesa meira

Réttindaganga í Gufunes

Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóð fyrir réttindagöngu í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börn af frístundaheimilum í Grafarvogi gengu fylktu liði frá Rimaskóla að Hlöðunni í Gufunesbæ en þau hafa á undanförnum dögum verið að kynnast ef
Lesa meira

Fjölnismaðurinn Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet í sundi

Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni var atkvæðamikið á Íslandsmótinu í 25 metra í Ásvallalaug í Hafnarfirði um liðna helgi. Í sundi fatlaðra setti Jón Margeir Sverrisson fjögur Íslandsmet. Hann synti 200 metra fjór­sund, fyrst á 2:17,18 mín­út­um, og síðan á 2.15,44 mín­út­um.
Lesa meira

Kelduskóli Vík kominn í Skrekk-úrslit

Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk sl. miðvikudagskvöld. Kelduskóli Víkur stóð sig afar vel og er kominn í úrslit í keppninni. Undankeppnin fór fram í Borgarleikhúsinu fyrir troðfullum sal nemenda úr átta grunnskólum sem studdu sín lið.
Lesa meira

Fjölnisstúlka Íslandsmeistari í skák 13 ára og yngri

Nansý Davíðsdóttir úr skákdeild Fjölnis sýndi enn einu sinni skákhæfni sína þegar hún sigraði á Íslandsmóti unglinga, 13 ára og yngri. Þetta er í annað sinn sem Nansý vinnur opinn aldursflokk í skák og er eina íslenska konan sem hefur afrekað slíkt. Nansý vakti mikla athygl
Lesa meira

Gasmengunin mælist mest í Grafarvogi

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni var töluverð í morgun á höfuðborgarsvæðinu og mæltist hún mest samkvæmt mælum í Grafarvogi. Myndin með fréttinni var tekin úr kirkjugarðinum klukkan 11.30. Í hverfinu okkar mældist SO styrkur í lofti 966 á hvern rúmmetra og er slíkt magn slæmt
Lesa meira

Hvar verða nýjar íbúðir byggðar í Reykjavík?

Hvar verða byggðar nýjar íbúðir í Reykjavík?  Svör við þessari spurningu er viðfangsefni kynningarfunda borgarstjóra sem haldnir verða um miðja næstu viku  í Ráðhúsi Reykjavíkur. Samhliða kynningarfundunum verður opnuð sýning um sama efni. Í Reykjavík er áætlað að byggðar verði
Lesa meira

Félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur

Miðvikudaginn 5. nóvember verður Félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í félagsmiðstöðvum fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Markmið dagsins er að vekja athygli á því kraftmikla starfi sem þar fer fram og bjóða gestum og gangandi að kynnast því af eigin raun. Hvað eru
Lesa meira

Ólafur Páll verður spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis

Samkvæmt heimildum Vísis verður Ólafur Páll Snorrason kynntur sem spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis í Pepsí-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Fjölnis hefur boðað til fréttamanafundar í dag þar sem nýr spilandi aðstoðarþjálfari verður kynntur til sögunnar. Ólafur Páll hefur
Lesa meira