Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis með í Olís-deildinni næsta vetur

Handknattleiksdeild Fjölnis ákvað það í vikunni að senda lið til keppni í Olís-deild kvenna næsta vetur. Fyrir áramótin var gefin út viljayfirlýsing með stuðningi allra foreldra og núverandi leikmanna og nú var enn eitt skrefið tekið í átt að þessu áhugaverða verk­efni. Kvennalið
Lesa meira

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira

Talsvert meiri kjörsókn – hægt að kjósa til miðnættis

Talsvert meiri kjörsókn er í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík í ár miðað við í fyrra. Á milli klukkan þrjú og fjögur í dag höfðu  5.700 manns kosið. Kosningunum lýkur á miðnætti í kvöld, þriðjudaginn 24. febrúar og því er enn hægt að greiða atkvæði. „Kjörsóknin er talsvert
Lesa meira

Konudagurinn í dag

Í dag, 22. febrúar, er konudagurinn. Við hér á grafarvogsbuar.is óskum öllum konum til hamingju með daginn. Blómaverslanir og gjafavöruverslanir opnuðu árla morguns en það er til siðs að karlar gefi konum blóm eða aðra gjöf á þessum degi. Bakarar láta heldur ekki sitt eftir
Lesa meira

Starfsskrá frístundamiðstöðva komin út

Starfsskráin er kjölfesta þess starfs sem fram fer á vegum frístundamiðstöðvanna. Starfsskrá frístundamiðstöðvanna byggir á Starfsskrá skrifstofu tómstundamála ÍTR sem kom út árið 2006. Markmiðið með útgáfunni er að til sé yfirlit yfir starfsemi miðstöðvanna á einum stað
Lesa meira

Íbúar vilja áningarstað fyrir botni Grafarvogs

Íbúar í Grafarvogi leggja til hugmyndir fyrir 117 milljónir í hverfakosningunum Betri hverfi 2015. Þar á meðal er hundagerði á Gufunessvæðinu, áningarstaður fyrir botni Grafarvogs og margt fleira áhugavert. Íbúar í Grafarvogi leggja til að sett verði upp hundagerði 
Lesa meira

Frábær árangur hjá Degi

Hinn 17 ára Fjölnismaður Dagur Ragnarsson hefur farið mikinn nú eftir áramótin með þátttöku sinni á tveimur sterkum skákmótum, Skákþingi Reykjavíkur 2015 og Nóa – Síríus mótinu sem er boðsmót. Dagur varð í 6. sæti á Skákþinginu og er nú sem stendur í 3. sæti á boðsmótinu
Lesa meira

Stórleikur í Egilshöllinni í kvöld

Stórleikur er hjá Fjölnismönnum í knattspyrnunni í kvöld þegar liðið mætir Valsmönnum í undanúrslitum á Reykjavíkurmótinu. Fjölnismenn hafa leikið á köflum ágætlega til þessa á mótinu og er ljóst að um jafna og spennandi viðureign verður um ræða gegn Hlíðarendapiltum
Lesa meira

Hitað upp fyrir stórleik í Seljaskóla – fólk hvatt til að fjölmenna

Annað kvöld, föstudaginn 30. janúar, eigast við ÍR og Fjölnir við í Dominosdeild karla í körfuknattleik. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið til að halda sér í deild þeirra bestu. Með sigri komast Fjölnisstrákar enn lengra frá botnsætinu og ætla strákarnir sér að
Lesa meira