Það hefur varla farið framhjá neinum að Gleðigangan fer fram í dag. Hefst gangan klukkan 14 frá Vatnsmýrarvegi og verður gengið niður á Arnarhól. Vegna göngunnar verða töluverðar lokanir á götum í miðborginni eins og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu útskýrir Lesa meira
Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni varð í dag Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á nýju Evrópumeti þegar hann kom fyrstur í mark af miklu öryggi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í Eindhoven í dag. Jón Margeir, sem keppir í flokki þroskahamlaðra S14, kom í bakkann Lesa meira
Valur vann sigur á Fjölni í hreint út sagt ótrúlegum leik á Vodafonevellinum í kvöld. Lauk leiknum með 4:3-sigri Vals eftir að liðið komst í 3:0-forystu en þannig var staðan í hálfleik. Fjölnismenn bárust sem ljón í síðari hálfleik og tókst þeim að skora þrjú mörk Lesa meira
Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Ljós Friðarsúlunnar verður tendrað í minningu þeirra barna sem látið hafa lífið á síðustu vikum í hinum skelfilegu stríðsátökum. Friðarsinninn og listamaðurinn Yoko Ono tilkynnti fyrir nokkrum dögum að Lesa meira
Meistaraflokkur Fjölnis í knattspyrnu karla fer og heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn hefst kl: 19.15 Hvetjum Grafarvogsbúa og alla aðra stuðningsmenn Fjölnis að mæta og hvetja strákana í baráttunni. Áfram Fjölnir. Lesa meira
Innipúkinn hefur farið víða síðan hátíðin var fyrst haldin árið 2002. Margir af fremstu tónlistarmönnum og skemmtikröftum landsins hafa komið fram á hátíðinni – og má þar nefna Ómar Ragnarsson, Gylfi Ægisson, Raggi Bjarna, Dikta, FM Belfast, Trabant, Mínus, Mugison, Megas, Lesa meira
Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum en spilað var á gervigrasinu. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, bæði lið áttu nokkur færi en það var Hrefna sem skoraði eina markið fyrir leikhlé þegar hún afgreiddi Lesa meira
Brúðargjafir, já og allar aðrar gjafir fást hjá okkur í Gallerí Korpúlfsstaðir! Á morgun fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag verður opið í Gallerí Korpúlfsstaðir og verður Þóra Björk á vaktinni fimmtudag og föstudag. Fljótlega opnar Litli Bóndabærinn bakarí og kaffihús á Lesa meira