Gleðigang­an set­ur svip sinn á borg­ina, góða skemmtun.

Það hef­ur varla farið fram­hjá nein­um að Gleðigang­an fer fram í dag. Hefst gang­an klukk­an 14 frá Vatns­mýr­ar­vegi og verður gengið niður á Arn­ar­hól. Vegna göng­unn­ar verða tölu­verðar lok­an­ir á göt­um í miðborg­inni eins og lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu út­skýr­ir
Lesa meira

Jón Mar­geir Evr­ópu­meist­ari á nýju meti

Jón Mar­geir Sverris­son úr Fjölni varð í dag Evr­ópu­meist­ari í 200 metra skriðsundi á nýju Evr­ópu­meti þegar hann kom fyrst­ur í mark af miklu ör­yggi á Evr­ópu­meist­ara­móti fatlaðra í Eind­ho­ven í dag. Jón Mar­geir, sem kepp­ir í flokki þroska­hamlaðra S14, kom í bakk­ann
Lesa meira

Tap á Hlíðarenda

Val­ur vann sig­ur á Fjölni í hreint út sagt ótrú­leg­um leik á Voda­fo­nevell­in­um í kvöld. Lauk leikn­um með 4:3-sigri Vals eft­ir að liðið komst í 3:0-for­ystu en þannig var staðan í hálfleik. Fjöln­is­menn bár­ust sem ljón í síðari hálfleik og tókst þeim að skora þrjú mörk
Lesa meira

Friðarsúla tendruð vegna fórnarlamba átakanna á Gaza

Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Ljós Friðarsúlunnar verður tendrað í minningu þeirra barna sem látið hafa lífið á síðustu vikum í hinum skelfilegu stríðsátökum. Friðarsinninn og listamaðurinn Yoko Ono tilkynnti fyrir nokkrum dögum að
Lesa meira

Fjölnir sækir Val heim á Vodafonevöllinn að Hlíðarenda í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur Fjölnis í knattspyrnu karla fer og heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn hefst kl: 19.15 Hvetjum Grafarvogsbúa og alla aðra stuðningsmenn Fjölnis að mæta og hvetja strákana í baráttunni. Áfram Fjölnir. Follow
Lesa meira

Góða ferðahelgi – Innipúkinn fyrir þá sem verða í Reykjavík

Innipúkinn hefur farið víða síðan hátíðin var fyrst haldin árið 2002. Margir af fremstu tónlistarmönnum og skemmtikröftum landsins hafa komið fram á hátíðinni – og má þar nefna Ómar Ragnarsson, Gylfi Ægisson, Raggi Bjarna, Dikta, FM Belfast, Trabant, Mínus, Mugison, Megas,
Lesa meira

Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum

Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum en spilað var á gervigrasinu. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, bæði lið áttu nokkur færi en það var Hrefna sem skoraði eina markið fyrir leikhlé þegar hún afgreiddi
Lesa meira

Framkvæmdir í Grafarvogi

Verið er að gera við götur hverfisins á næstu dögum. Vinsamlega farið varlega í umferðinni. Einnig er víða verið að slá og fögnum við því. Follow
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – alltaf eitthvað nýtt hjá okkur.

Brúðargjafir, já og allar aðrar gjafir fást hjá okkur í Gallerí Korpúlfsstaðir! Á morgun fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag verður opið í Gallerí Korpúlfsstaðir og verður Þóra Björk á vaktinni fimmtudag og föstudag. Fljótlega opnar Litli Bóndabærinn bakarí og kaffihús á
Lesa meira