Allskonar

Gleðigang­an set­ur svip sinn á borg­ina, góða skemmtun.

Það hef­ur varla farið fram­hjá nein­um að Gleðigang­an fer fram í dag. Hefst gang­an klukk­an 14 frá Vatns­mýr­ar­vegi og verður gengið niður á Arn­ar­hól. Vegna göng­unn­ar verða tölu­verðar lok­an­ir á göt­um í miðborg­inni eins og lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu út­skýr­ir
Lesa meira