Menningarnótt – Lokanir í miðbæ Reykjavíkur

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkur og verður haldin í nítjánda sinn þann 23. Ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum eða söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum. Yfirskr
Lesa meira

1. deildar lið Fjölnis í skák vann Garðbæinga örugglega

Skákdeild Fjölnis mætti með sitt sterkasta skáklið í 1. umferð í Hraðskákmóti taflfélaga 2014 og sigraði með yfirburðum sveit Taflfélags Garðabæjar 56 – 16. Hraðskákmótið er með úrslitafyrirkomulagi og eru Grafarvogsbúar með sigrinum komnir í 8 liða úrslit. Héðin
Lesa meira

Innkaupalistar fyrir skólana í Grafarvogi

Hér er hægt að nálgast innkaupalista fyrir skólaárið 2014-2015. Munið að nýta vel það sem þið eigið síðan í fyrra eins og pennaveski, tímaritabox, ókláraðar stílabækur og fleira.   [su_button
Lesa meira

Stelpurnar skrefi nær Pepsí-deildinni!

Vörn og markvarsla skópu sigurinn í Ólafsvík Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Ólafsvík í gærkvöldi þegar stelpurnar í meistaraflokknum heimsóttu Víking í A-riðli 1. deildarinnar, flott veður og góður völlur. Fjölnir byrjaði af krafti og fengu óskarbyrjun, strax
Lesa meira

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals laugardag 16 ágúst

Markaðsnefnd Íbúasamtaka Laugardals langar að benda ykkur nágrönnum okkar á að árlegur útimarkaður ÍL verður haldinn á laugardaginn 16 ágúst við Snarfarahöfnina í Elliðavogum. Rétt við nýju hjólabrýrnar og steinsnar frá Bryggjuhverfinu. Kær kveðja, fh. markaðsnefndar ÍL: Hildur
Lesa meira

Grunnskólar settir 22. ágúst

Hátt í 1.600 sex ára börn hefja nám í grunnskólum borgarinnar nú í ágúst en skólarnir verða settir föstudaginn 22 Follow
Lesa meira

Korpúlfar ótrúlega duglegir

Það var safnað í 3 poka af óskiladóti í nýjustu ferðinni um hverfið okkar. Follow
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn í kvöldsólinni

Fjöln­ir og Breiðablik gerðu 1:1 jafn­tefli í 15. um­ferð Pepsi deild­ar­inn­ar í Grafar­vog­in­um í kvöld. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is. Eft­ir hræðilega slak­an fyrri hálfleik þar sem hvor­ugu liðinu tókst að skapa sér færi kom Á
Lesa meira

Meistaraflokkur karla hjá Fjölni – Mánudagur kl. 19:15 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallað sólarsamba á Fjölnisvellinum í kvöld þegar Breiðablik mætir okkur Fjölnismönnum í 15. umferð Pepsi deildar. Breiðablik er í 9 sæti í deildinni og er það langt fyrir neðan væntingar þeirra fyrir sumarið. Blikarnir gerðu jafntefli við Keflavík í seinust
Lesa meira

Malbikun á Hallsvegi við Vesturfold og Langarima

Mánudaginn 11. ágúst er unnið við malbikun á hringtorgi á Hallsvegi við Veturfold og Langarima. Áætlað er að vinna standi milli kl. 9:00  og 15:00. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar á vinnusvæðinu. Follow
Lesa meira