Nú fer hver að verða síðastur…Galleríið er opið

Nú fer hver að verða síðastur… Jólin nálgst óðfluga og við drögum nafn vinningshafans í jólaleiknum okkar úr gullöskjunni í dag kl.14. Þannig að ef þið komið og verslið í galleríinu á milli kl.12 og 14 í dag þá getið þið ennþá verið með í leiknum og átt möguleika á að vinna
Lesa meira

Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri Kirkjuselið
Lesa meira

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman Undantekningarlaust voru allir krakkar og kennarar Rimaskóla í hátíðarskapi og nutu atriða á jólaskemmtunum skólans, síðasta skóladaginn fyrir jólaleyfi. Nemendur 4. bekkjar fluttu helgileikinn, frásögnina frá Betlehem, og innlifun
Lesa meira

Sandur og salt fyrir íbúa

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í sínu nágrenni og heimkeyrslum. Margir nýta sér möguleika að sækja sand og verður því ekki hált á svellinu Salt og sandur
Lesa meira

Snjóhreinsun og hálkuvarnir

Þegar snjór fellur í Reykjavík eða hálka myndast er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu.  Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður  út eftir þörfum. Snjóvaktin Snjóvakt með skipulögðum bakvöktum er í Reykjavík frá því í nóvember til loka mars (frá 46.
Lesa meira

Hlutdeild vistvænna samgangna eykst verulega í Reykjavík

Hlutdeild vistvænna samgangna hefur aukist töluvert í Reykjavík undanfarin ár og æ fleiri bílstjórar og farþegar velja fremur að ganga eða hjóla á ferðum sínum um borgina. Þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin létu gera nú í haust. Hlutdeil
Lesa meira

Jólatónleikar Vox Populi

Nú er komið að því að Vox Populi haldi sínu fyrstu jólatónleika. Tónleikarnir verða haldnir í Grafarvogskirkju föstudaginn 19. des, kl 20. Miðverð er 2000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri. Miðar verða seldir við innganginn. Lögin sem flutt verða eru afar fjölbreytt, allt fr
Lesa meira

Opið hús Birtu 16. desember

Birta – Landssamtök standa fyrir opnu húsi þriðjudaginn 16. desember kl 20:00 í Grafarvogskirkju. Gestir kvöldsins verða tveir, en það eru þær: Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur, sem mun fjalla um streitu aðstandenda í kjölfar skyndidauða. Margrét starfar nú um stundir se
Lesa meira

Elín Haraldsdóttir í Gallerí Korpúlfsstaðir

Ég verð með postulínið mitt. Fullt af nýjum vörum og jólalegu punteríi. Follow
Lesa meira

Tillaga að nýju svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið til 2040

Tillaga að  nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins – Höfuðborgarsvæðið 2040 er nú til kynningar. Nýtt svæðisskipulag mun leysa af hólmi Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024 og svæðisskipulag fyrir vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu frá 199
Lesa meira