Opin æfing með meistaraflokkunum á laugardaginn 10 janúar í knattspyrnu

Á laugardaginn næsta, 10 janúar, verða opnar æfingar fyrir stelpur og stráka sem æfa í 8 – 7 – 6 og 5 flokki með leikmönnum úr meistaraflokki karla og kvenna.  Meistaraflokks leikmennirnir munu stjórna stöðvum sem verða um allan völl ásamt þjálfurum Fjölnis.  Við
Lesa meira

Nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks

Þann 1. janúar 2015 taka gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, sjá meðfylgjandi reglur. Helstu breytingarnar á reglunum eru að nú getur hver einstaklingur fengið að hámarki 60 ferðir á mánuði, en þjónustumiðstöðvum velferðarsviðs er heimilt að veita
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Fjölni

Í dag, gamlársdag kl. 12 fór fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum. Þetta er í 26 skipti sem að valið fór fram og það vour margir Fjölnismenn og Grafarvogsbúar sem að komu til að heiðra íþróttafólkið okkar. Þetta er orðin árviss hefð og gaman hversu margi
Lesa meira

Flugeldasala Hjálparsveita Skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira

Áramót og nýár í Grafarvogskirkju

31. desember, gamlársdagur Grafarvogskirkja Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra
Lesa meira

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin þriðjudaginn 6. janúar 2015

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin þriðjudaginn 6.janúar 2015 Dagskrá 17.15     Kakó – og kyndlasala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög. 17:50     Blysför frá Hlöðunni. 18:00     Kveikt í brennu, skemmtun á sviði. 18:30  
Lesa meira

Áramótabrennur með hefðbundnu sniði

Áramótabrennur verða á sömu tíu stöðum í Reykjavík og undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Eldur verður borinn að köstunum kl. 20:30 á gamlárskvöld á öllu
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Grótta hafði betur gegn Fjölni

Fjölnir og Grótta léku í 1. deildinni í kvöld og þetta var baráttuleikur milli tveggja sterkra liða sem munu án efa bæði berjast í efstu sætunum í vetur. Fjölnis mennn hafa komið á óvart að mati sumra í vetur og voru yfir í kvöld í hálfleik 15-13. Grótta hafði þó betur í seinn
Lesa meira

Þakkir fyrir góða gatnahreinsun – svona á að hreinsa allar göturnar.

Ég setti inn myndir þar sem ég sýndi hvað mikil ófærð var í Laufrima Grafarvogi. Fékk mikil viðbrögð íbúa hverfisins og einnig úr öðrum hverfum þar sem svipað ástand var. Set hérna myndir sem sýnir skjót viðbrögð Reykjavíkurborgar og langar mig að þakka fyrir, vona að þeir klári
Lesa meira