Íslandsmeistarar grunnskóla í stúlknaflokki 2020

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar. Rimaskólastúlkur stóðu sig frábærlega á „heimavelli“ og unnu báða flokkana nokkuð örugglega. Í flokki 6. – 10. bekkja var háð einvígi á milli Rimaskóla og Salaskóla, fjórar
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 26. janúar í Grafarvogssöfnuði:

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Fermingarbörnum og foreldrum fermingarbarna úr Kelduskóla og Rimaskóla er sérstaklega boðið í messuna og einnig á fund eftir
Lesa meira

Betri svefn – fræðslufundur

Gróska, forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30-21:00 í Hlöðunni við GufunesbæBetri svefnÍ þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og
Lesa meira

Fjöln­ir í undanúr­slit eft­ir óvænt­an sig­ur

Fjöln­ir tryggði sér í kvöld sæti í undanúr­slit­um Geys­is­bik­ars karla í körfu­bolta með óvænt­um 106:100-sigri á Kefla­vík á heima­velli. Kefla­vík er í öðru sæti Dom­in­os-deild­ar­inn­ar með 22 stig en Fjöln­ir í neðsta sæti með aðeins tvö stig.  Fjöln­is­menn voru
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssöfnuði 19.janúar

Sunnudaginn 19. janúar verður helgihald í Grafarvogssöfnuði eftirfarandi:Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju.
Lesa meira

Helgihald 12. janúar í Grafarvogssöfnuð

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Fermingarbörnum og foreldrum fermingarbarna úr Foldaskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið í messuna og einnig á fund eftir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Barna- og unglingastarf

Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga klukkan 11.00 á neðri hæð Grafarvogskirkju. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Frímúraramessa í Grafarvogskirkju

Næstkomandi sunnudag þann  5.janúar 2020 verður hin árlega Frímúramessa haldin í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Séra Örn Bárður  Jónsson prédikar og séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Orgeleik og kórstjórn annast Hilmar Örn Agnarsson organisti og kórstjóri. Kór
Lesa meira

Þrettándagleði í Grafarvogi

Hin árlega þrettándagleði í Grafarvogi verður haldin mánudaginn 6. janúar 2020 frá kl.17.00 til 18.30. Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó, vöfflu og glowstick sala – Andlitsmálning fyrir börnin – Harmonikkuleikur 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttafólk ársins 2019.

Íþróttakona Fjölnis 2019 Eygló Ósk Gústafsdóttir (sunddeild) hefur verið afrekskona í sundi frá 13 ára aldri og hefur meðal annars keppt á tveimur Ólympíuleikum og verið valin Íþróttakona ársins árið 2015. Hún hefur náð stórkostlegum árangri í baksundum á heimsvísu, hún stefnir á
Lesa meira