Hagkæmt húsnæði fyrir ungt fólk – 500 nýjar íbúðir

Þegar við fórum af stað með verkefnið Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur vissum við að við myndum fá margar góðar hugmyndir frá uppbyggingaraðilum enda mikil gerjun á húsnæðismarkaði. Hugmyndirnar í upphafi voru tæplega sjötíu talsins en á fundinum í morgun voru níu
Lesa meira

Sunnudaginn 4. nóvember, allra heilagra messa – minningarguðsþjónusta, sunnudagaskóli og Selmessa

Á allra heilagra messu verður minningarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju klukkan 14:00. Prestar safnaðarins þjóna og séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar. Í þessari guðsþjónustu minnumst við sérstaklega þeirra sem hafa látist á árinu og verið jarðsungin í Grafarvogskirkju eða af
Lesa meira

Tuttugu ára afmæli Gufunesbæjar 8.nóvember kl 17-19

Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli þann 8. nóvember n.k. Af því tilefni verður boðið í veglega afmælisveislu í Hlöðunni og eru allir velunnarar frístundamiðstöðvarinnar velkomnir til að fagna þessum tímamótum. Frístundamiðstöðin Gufunesbær var fyrst
Lesa meira

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli, Selmessa og skírnarstund

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og nú er blöðrudagur. Pétur Ragnhildarson hefu
Lesa meira

Komdu í handbolta! Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM

Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM. – Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum vexti bæði hvað umgjörð og þjálfun varðar. – FRÁBÆR árangur hefur náðst síðustu ár hjá yngri flokku
Lesa meira

Grafarvogur, Grafarholt, Úlfarsárdalur – Íbúasamráðsfundur 25.okt kl 19.30-21.30 í Dalskóla

Kæru íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarársdal! Innilega velkomin á samráðsfund um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar. Um þessar mundir er stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar að störfum með það fyrir augum að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna,
Lesa meira

Helgihald 21. október

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og að auki kemur nemandi úr Söngskóla Reykjavíkur og mun syngja tvö lög. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.
Lesa meira

Hvaða hugmyndir kýst þú ? Hverfið mitt – kosning íbúa

Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur en þetta er í sjöunda sinn sem slík íbúakosning fer fram á vegum borgarinnar. Borgin leggur 450 milljónir til verkefnisins í ár og hefur þeirri fjárhæð verið skipt á milli hverfana
Lesa meira

Foreldramorgun í Kirkjuselinu – Skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra 19. október kl. 10

Í samtarfi við Reykjavíkurprófastsdæmi eystra verður boðið upp á skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra á foreldramorgni í Kirkjuselinu föstudaginn 19. október kl. 10 – 12. Leiðbeinandi kemur frá Rauðakrossi Íslands og meðal þess sem verður farið yfir er,hiti og
Lesa meira

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin 19.október í Borgarbókasafninu Spönginni

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin Borgarbókasafnið I Menningarhús Spönginni Föstudaginn 19. október kl. 14 Ath að viðburðurinn er einnig í Gerðubergi sama dag kl. 11 og í Grófinni kl. 16. Gunnar Helgason, Leifur Gunnarson og félagar bjóða fjölskyldum á frábæra skemmtun í
Lesa meira