Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Jólabingó fyrir krakka í 5.-7.bekk í Grafarvogi

Góðan dag Á morgun í 10-12 í Sigyn er Jóla bingó. Upphaflega var það auglýst í Hlöðunni við Gufunesbæ en búið er að breyta staðsetningunni og verður það haldið í Sigyn í Rimaskóla. Viðburðurinn er fyrir alla í 5.-7.bekk í Grafarvogi. Skráningin í klifur 22.desember er einn
Lesa meira

Vel gengur að ryðja snjó þrátt fyrir mikinn snjóþunga í borginni

Þer brjálað að gera líkt og verið hefur undanfarna daga,“ segir Björn Ingvarsson sem stjórnar snjóhreinsun Reykjavíkurborgar.  Vinna gengur vel og í nótt fóru tæki úr kl. 4 til að ryðja snjó bæði á Megináherslan er á að ryðja helstu leiðir, strætóleiðir, stofnbrautir o
Lesa meira

Fjöldi bikara og verðlaunapeninga í Grafarvoginn eftir velheppnað jólaskákmót grunnskóla

Á fjölmennu jólaskákmóti Skóla-og frístundasviðs og TR unnu stúkurnar í Foldaskóla sigur í yngri flokki. Stúlkurnar sem allar eru í 5. bekk unnu fyrsta skákbikarinn sem Foldaskóli vinnur á skólamóti í skák. Rimaskóli hélt sínu striki, sendi 26 skákmeistara og sex skáksveiti
Lesa meira

Í leiðinni ǀ Jólavættir – fjölbreytt flóra sagnahefðarinnar

Bragi Valdimar Skúlason flytur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð og hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á aðventuna með með sögum og hefðum þeirra sem annars eru minna þekktar. Bragi hefur unnið að verkefninu Jólavættir Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs!

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs! Stelpurnar taka á móti KR sunnudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Strákanna taka á móti ÍA sunnudaginn 29. nóvember kl. 20:00.                          
Lesa meira

Sundabraut

Sundabrautin hefur oft verið í umræðu manna á milli. Núna eru engar viðræður í gangi milli ríkis og borgar um þetta nauðsynlega verkefni. Það hefur verið vilji hjá borgarstjóra og ráðherra að skoða einkaframkvæmd. Í Morgunblaðinu 26.nóvember er góð umræða um Sundabrautina.  
Lesa meira

Logafold 2015

Safnaðarblað grafarvogssóknar er komið út. Í blaðinu má sjá myndir, upplýsingar úr starfi Grafarvogskirkju og safnaðarstarfinu. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á það hér til hægri. Lesa blaðið hérna Follow
Lesa meira

Nýir skólastjórar við Foldaskóla og Klettaskóla

Ágúst Ólason hefur verið ráðinn skólastjóri við Foldaskóla. Hann hefur lokið M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði með áherslu á kennslufræði og skólastarf og hefur starfað sem grunnskólakennari, deildarstjóri, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri. Hann starfaði m.a. í sex ár se
Lesa meira