Helgihald sunnudaginn 21. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hafa: Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Lesa meira

Lestur Passíusálmanna á leiðinni heim.

Eins og undanfarin ár verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18. Lestranir bera yfirskriftina „Á leiðinni heim“ og eru það þingmenn og ráðherrar sem lesa sálmana. Komdu við hjá okkur og eigðu hátíðlega stund í kirkjunni á leiðinni heim.   10.
Lesa meira

Ertu með hugmynd að forvarnarverkefni?

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra
Lesa meira

Daniel Ivanovski aftur í Fjölni

Daniel Ivanovski, varnarmaðurinn öflugi, sem lék með Fjölnismönnum fyrri hluta síðasta tímabils hefur skrifað undir nyjan samning við félagið. Ivanovski mun því spila með Grafarvogsliðinu í Pepsi-deildinni sumar. Ivanovski var öflugur í vörn Fjölnis í byrjun móts í fyrra en han
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 14. febrúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hefur Þóra Bjö
Lesa meira

Dagur tónlitarskólanna – opið hús hjá Tónskóla Hörpunnar

Opinn dagur í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni, fyrir ofan Apótekið. Allir velkomnir, hljóðfærakynning, nemendur spila, opin kennsla og heitt á könnunni. Í tilefni Dags tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 13. febrúar milli kl. 13 og 16. Nemendur leika, kennsla
Lesa meira

Aron Sig seldur til Tromsö

Fjölnir hefur samþykkt að selja kantmanninn Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Aron er á leið til Noregs þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning eftir læknisskoðun. „Kaupverðið er trúnaðarmál. Samhliða sölunni á Aron þá hafa félögin tvö gert með sér samkomulag um
Lesa meira

Ólga í Grafarvoginu vegna æfingaaðstöðu handbolta og körfubolta hjá Fjölni

Þetta er búið að sprengja utan af sér fyrir þó nokkru síðan og er staðan þannig að mikill hiti er í foreldrum og forráðamönnum þeirra sem stunda þessar íþróttir. Eins og mátti lesa í Morgunblaðinu í dag þá „Stefnir í uppreisn í Grafarvogi“ Hand­knatt­leiks- o
Lesa meira

Fjölbreytt og glæsileg öskudagshátíð í Rimaskóla

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla skörtuðu flestir grímu-og furðufatabúningum á öskudagshátíð skólans. Nemendur byrjuðu daginn með því að útbúa öskupoka með aðstoð kennara og starfsmanna. Í nestistíma mættu foreldrar með skúffukökur í hundruða tali. Forsvarsmenn MS voru
Lesa meira

Framsæknir grunnskólar fá viðurkenningu

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs vegna grunnskólastarfs voru afhent á árlegri fagstefnu grunnskólakennara í dag, Öskudagsráðstefnunni, þar sem 600 kennarar settust á rökstóla um nemendamiðað skólastarf. Hvatningarverðlaunin fengu þrír grunnskólar fyrir framsækið
Lesa meira