Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Átta Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára!

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 27.–28. febrúar þar sem 13 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Árangur þeirra á mótinu var stórglæsilegur; 8 Íslandsmeistaratitlar og auk þess 6 silfur og 4 brons. Daði Arnarson sett
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – Opið hús 5. mars kl: 13-17

Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum sínum.  Veitingar og samsýning á kaffistofunni. Verið velkomin KorpArt   Follow
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Málefni Grafarvogs á fundi borgarstjórnar 1.mars – Senda inn ábendingar

Málefni Grafarvogs verða til umræðu á fundi borgarstjórnar nk. þriðjudag, 1. marz, að ósk borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Ábendingar eru vel þegnar um einstök atriði, sem má bæta í þjónustu Reykjavíkurborgar í hverfinu. Einnig er gott að fá að vita um hluti sem borgin sinnir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 28. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hefur Matthías Pálsson. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjusel Selmessa kl. 13.00 Sér
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira

Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi mánudagur 29. febrúar 2016, 17:30, Félagsheimili sjálfstæðismanna, Hverafold 3 á 2. hæð Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn mánudaginn 29. febrúar kl. 17:30 í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð. Aðalfundargestur:
Lesa meira

Vetrarfrí í grunnskólum 25. og 26. febrúar

Frístundamiðstöðvar borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu fyrir alla fjölskylduna, frítt verður í sundlaugar á tilgreindum tíma og menningarstofnanir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn, skemmtidagskrá og smiðjur. Í vetrarfríinu fá fullorðnir í fylgd með börnu
Lesa meira