Skráning að hefjast í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira

Til foreldra barna og unglinga í Reykjavík – also in Engilsh and Polish

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira sem
Lesa meira

Gleðilegt sumar – Sumardagurinn fyrsti um alla borg.

Hátíðarhöld verða í öllum hverfum Reykjavíkur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, þ. á. m. skrúðgöngur, dans- og söngatriði, hoppukastala, andlitsmálun, dýrablessun og víkingaskylmingar. Ráðhúsið verður með fjölbreytta
Lesa meira

Barnamenningarhátíð brestur á 19. apríl með gleðihátíð í Hörpu

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti þriðjudaginn 19. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Barnamenningarhátíð er ein stærsta hátíð sem haldin er á vegum Reykjavíkurborgar en í boði eru um 150 ókeypis viðburðir fyrir börn og unglinga dagana 19.-24. apríl.
Lesa meira

Gleðilega Barnamenningarhátíð 19.-24. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti á morgun 19. apríl með gleðihátíð í Eldborgarsal Hörpu. Hátíðin stendur til 24. apríl. Margbreytileikanum í íslensku samfélagi verður fagnað sérstaklega og hefur hljómsveitin Pollapönk samið lagið Litríkir sokkar og
Lesa meira

Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 21. apríl n.k.

Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 21. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl. 10 o
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 17. apríl kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Benjamín Pálsson, undirleikari Stefán Birkisson.   Selmessa sunnudaginn 17. apríl kl. 13 í Kirkjuselinu Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar,
Lesa meira

Borgarstjóri boðar til opins íbúafundar í Grafarvogi

Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarvogs þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.00 í Rimaskóla. Heitt á könnunni frá kl. 19.45 Farið verður yfir þjónustu í hverfinu, kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir og vinna við hverfisskipulag, auk þess sem ungmenni úr Grafarvogi fjalla um
Lesa meira

Opinn fundur með borgarstjóra um íþróttamál.

Góðan daginn, Þriðjudaginn 12. apríl kl. 17:00 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri koma í heimsókn til okkar Fjölnismanna í Sportbitann í Egilshöll, fundurinn er opinn öllum Fjölnismönnum. Á fundinum er kjörið tækifæri fyrir okkur að segja hvað okkur býr í brjósti, við hvetju
Lesa meira