Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi.
Lesa meira

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla.

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glæsilegar vinningar í boði. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekið verður v
Lesa meira

Dalskóli byggist upp

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu. Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur.  Það er 820 fermetrar að stærð,
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Bjart framundan í Grafarvogi segir Ágúst Gylfason

Þetta er súr­sæt­ur sig­ur. Það er æðis­legt að vinna hérna og gera það sem við lögðum upp með. Við vor­um mjög skipu­lagðir og klár­um svo leik­inn á síðasta kort­er­inu og sýnd­um hvers við erum megn­ug­ir. En svo er svekkj­andi að fá ekki Evr­óp­u­sæti,” sagði Ágúst Þó
Lesa meira

Tvær messur og tveir sunnudagaskólar 2. október kl. 11:00 og 13:00

Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón með stundinni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa á efri hæð kirkjunnar. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kór
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – laugardaginn 1.október

Undirbúningi fyrir Opið hús, Dag myndlistar lokið. Skreytti húsið í stíl við verkin mín og hlakka til að taka á móti ykkur á vinnustofu minni (#227) á morgun, laugardag milli 13 og 17.                 Follow
Lesa meira

Nordic Network of International Schools – Ráðstefna í Reykjavík International School

Samtök alþjóðlegra skóla á Norðurlöndum, Nordic Network of International Schools munu standa fyrir leiðtoga ráðstefnu á Íslandi 29. til  30. september. Ráðstefnan veður haldin í heimkynnum Reykjavík International School að Dyrhömrum 9 í Grafarvogi.  Fyrirlesarar á ráðstefnunni
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2016-17 haldið í Rimaskóla 29.sept – 2.okt

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt.  nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl.
Lesa meira

Slökkt á götulýsingu vegna norðurljósaspár

Í kvöld verður slökkt á götulýsingu á völdum stöðum í Reykjavík svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið í kvöld og nótt. Norðurljósin hafa glatt Reykvíkinga að undanförnu og svo verður einnig í kvöld 28.
Lesa meira