Grannar okkar Grænlendingar | Raxi segir frá

Ragnar Axelsson segir frá upplifunum sínum á Grænlandi Menningarhús Spönginni, mánudaginn 25. september kl. 17:15-18:00 Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur undanfarin þrjátíu ár helgað sig því verkefni að skrá líf og störf íbúa norðurslóða og þær breytingar sem orðið hafa á
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu 8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 – 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Starf eldri borgara hefst í Grafarvogskirkju

Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund í kirkjunni og gestur dagsins er sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30.  
Lesa meira

3. fl. karla Fjölni eru Íslandsmeistarar!

3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með frábært tímabil flokksins. Til að stikla á stóru og rétt til að setja árangurinn o
Lesa meira

Íbúafundur borgarstjóra í Grafarvogi miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum Spöng

Íbúafundur borgarstjóra um málefni Grafarvogs verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum, félags- og menningarmiðstöðinni Spönginni 43. Allir velkomnir og heitt á könnunni.           Follow
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira

Guðsþjónustur í Grafarvogssöfnuði næstkomandi sunnudag

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu verður stuttur
Lesa meira

Ágætu íbúar í nálægum hverfum við Íslenska Gámafélagið í Gufunesi.

Ágætu íbúar í nálægum hverfum við Íslenska Gámafélagið í Gufunesi. Nú er svo komið að lyktin frá moltugerð (matarúrgangsvinnslu) ÍG er orðin svo svæsin að ólíft er í hverfinu, Verið er að skoða að gefa út starfsleyfi sem heimilar þennan óskapnað við bæjardyrnar hjá okkur en heyri
Lesa meira

Jazz í hádeginu | Íslensk dægurlög í jazzfötum | Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00 Þór Breiðfjörð, söngur Sunna Gunnlaugsdóttir, píanó Leifur Gunnarsson, kontrabassi Þór Breiðfjörð er einn mest áberandi flytjandi popp, jazz og dægurlagatónlistar um þessar mundir. Hann hefur
Lesa meira

Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur – Menningarhúsinu Spöng

Menningarhús Spönginni, fimmtudag 14. september – laugardag 21. október Verið velkomin á sýningaropnun 14. september kl. 17 „Hvernig líður þér þegar þú horfist í augu við alla neysluna, þegar dótið sem við gefum börnunum okkar hrannast upp allt í kringum okkur? Hvaða
Lesa meira