Helgihald sunnudaginn 14. febrúar kl. 11 og 13
Grafarvogskirkja kl. 11:00
Guðsþjónusta – Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson.
Sunnudagaskóli – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og séra Vigfús Þór Árnason. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Kirkjuselið kl. 13:00
Selmessa – Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox populi syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar organista.
Sunnudagakóli – Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Kirkjukaffi á báðum stöðum.
Velkomin!