BUGL styrktartónleikar í Grafarvogskirkju
Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir árlegum styrktartónleikum fyrir BUGL og Líknarsjóð Fjörgynjar í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20.00
MEÐAL ÞEIRRA SEM KOMA FRAM ERU:
Gréta Salome
Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson
Sigurður Helgi Pálmason
Rebekka Blöndal
Gissur Páll Gissurarson
Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk
Ásgeir Ásgeirsson
Þóra Einarsdóttir
Þuríður Sigurðardóttir
Sætabrauðsdrengirnir
Helgi Björns
Jón Jónsson
Kynnir er Gísli Einarsson
Undirleikarar eru Hilmar Örn Agnarsson og Matthías Stefánsson
Miðasala á tix.is: https://tix.is/is/event/9038/stortonleikar-til-styrktar-bugl/