apríl 15, 2014

Fjölmenn Páskaskákæfing Fjölnis. Nansý vann alla

Skákdeild Fjölnis hélt páskaskákæfingu föstudaginn 11. apríl þegar allir krakkar voru á leiðinni í páskaleyfi. Æfingin var fjölmenn því alls tóku 26 krakkar úr Grafravogi þátt í 5 umferða móti. Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla sigraði örugglega og lagði alla sína andstæðinga. Þess
Lesa meira

Korpúlfsstaðir

Korpúlfsstaðir eru jörð í Reykjavík kenndir við Korpúlf bónda sem getið er í Kjalnesinga sögu. Jörðin varð eign Viðeyjarklausturs á miðöldum og varð síðan konungseign. Thor Jensen eignaðist jörðina árið 1922 og reisti þar núverandi hús og fullkomið mjólkurbú sem lagðist af vegna
Lesa meira

Opnunartími í Grafarvogslaug yfir páskana

Páskarnir eru framundan og margir á faraldsfæti enda enda gott frí í vændum. Margir kjósa að vera bara heima og hafa það notalegt. Margir nota hátíðina til að skella sér í sund og því er ekki úr vegi og líta yfir opnunartímann í Grafarvoglauginni yfir hátíðarnar. Á skírdag e
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira