Skemmtilegt

Afmælisgjöf Fjölnis – Ódýrara inn fyrir 30 ára og yngri

Fjölnir fagnar 30 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað í Grafarvogi árið 1988. Í tilefni af afmælinu hefur Fjölnir ákveðið að hafa lægra miðaverð á leiki í Pepsi-deildinni í sumar fyrir 30 ára og yngri. Miðaverð á leiki Fjölnis í sumar verður 1000 krónur fyri
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða 10.maí kl 11.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2018 er Fjölnishlaup Gaman ferða sem ræst verður í 30. sinn fimmtudaginn 10. maí kl. 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús á 30 ára afmælisári Fjölnis. Fjölnishlaupið er jafnfram Íslandsmótið í 10 km hlaupi í ár. Vegalengdir 10 km, 5 km
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 19. apríl nk. með glæsilegri dagskrá.

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 19. apríl nk. með glæsilegri dagskrá. Frábær fjölskylduskemmtun! Klukkan 11.00 Skrúðganga frá Spöng að Rimaskóla Skátafélagið Hamar og Skólahljómsveit Grafarvogs leiða gönguna kl: 11.30-14.00 Fjölbreytt dagskrá í og við
Lesa meira

Grafarvogur – hverfið mitt! – Ljósmyndasamkeppni fyrir alla Grafarvogsbúa

Borgarbókasafnið í Spönginni stendur fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs. Keppnin er fyrir fólk á öllum aldri, það eina sem þú þarft er myndavél af einhverju tagi, hvort sem það er myndavél í símanum, í spjaldtölvunni eða myndavél upp á gamla mátann. Taktu mynd
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 8. apríl

Ferming kl. 10:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Ferming kl. 13:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Arna Ýrr Sigurðardóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Kór
Lesa meira

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018

Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí.  Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna. Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega
Lesa meira

Lengdur opnunartími í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug BYRJAR í dag FÖSTUDAG!

Það er ánægjulegt að segja frá því að undirskriftasöfnun sem ég hóf og á þriðja þúsund manns tóku þátt í hefur skilað þeim árangri að frá og með núna á föstudag verður í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug opið alla virka daga og allar helgar til 22.00 eins og við íbúar hverfanna
Lesa meira

Fermingar hefjast í Grafarvogskirkju

Fermingar hefjast í Grafarvogskirkju á Pálmasunnudag. Á meðan fermingunum stendur er þó alltaf sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar og Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00 á sunnudögum. Pálmasunnudagur: Ferming kl. 10:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og
Lesa meira

Góð þátttaka í Miðgarðsmótinu 2018

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð Miðgarður þjónustumiðstöð og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótið árlega og var þetta 13. árið í röð sem Miðgarðsmótið fer fram. Skákstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Sar
Lesa meira