Miðgaraður

Evrópsk samgönguvika hefst í dag 16. september

Evrópsk samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september en markmið hennar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.  Boðið verður upp á ýmsa viðburði í borginni til að vekja athygli á vistvænum ferðavenju
Lesa meira

Aðgengi að sorpílátum víða slæmt

Bætt aðgengi starfsfólks Sorphirðu Reykjavíkur vegna losunar á úrgangsíláta borgarbúa var til umræðu í umhverfis- og skipulagsráði í dag. Tilefnið var ný úttekt sem gerð hefur verið um aðgengið. Þar kemur fram að aðgengi að tunnum og kerjum sé víða slæmt í borginni. Umhverfis og
Lesa meira

Hver á að fá samgönguviðurkenningu?

Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt nú í haust í tengslum við samgönguvikuna sem haldin er 16. – 22. september ár hvert. Leitað er eftir umsóknum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum sem stigið hafa mikilvæg skref í starfsemi sinni í átt til vistvænn
Lesa meira

Málefnalegur og fræðandi fundur með íbúum í Miðgarði

Íbúafundir um uppstillingu hugmynda til rafrænna hverfakosninga hafa verið haldnir í hverfum Reykjavíkur að undanförnu en  dagana 11.-18. mars n.k.verða haldnar  rafrænar hverfakosningar um verkefni í Betri hverfum. Áður en að því kemur hafa verið haldnir kynningarfundir m
Lesa meira

Íbúafundir um Betri hverfi 2014

Íbúafundir um uppstillingu hugmynda til rafrænna hverfakosninga verða haldnir í hverfum Reykjavíkur á næstunni. Dagana 11.-18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar um verkefni í Betri hverfum. Áður en að því kemur er boðað til kynningarfunda með íbúum til að fara yfir þær
Lesa meira

Hjólastígar fyrir hálfan milljarð

Betri og öruggari stofnstígar Fyrst er að telja stofnstíga sem unnið er að í samvinnu við Vegagerðina. Þar eru bæði nýir stígar og endurbætur á eldri stígum þar sem áhersla er lögð á að skilja að gangandi umferð og hjólandi. Nýr hjólastígur kemur í Öskjuhlíð frá Flugvallarvegi að
Lesa meira

Innritun í grunnskóla og frístundaheimili hefst 10. febrúar

Innritun barna sem fædd eru árið 2008 og hefja skólagöngu haustið 2014 fer fram dagana 10. – 16. febrúar. Innritun fer fram í gegnum Rafræna Reykjavík. Opnað var fyrir skráningar kl. 08.00 í morgun, 10. febrúar. Einnig er hægt að innrita börn á frístundaheimili á sama tím
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi er á morgun í íþróttahúsi Rimaskóla og hefst kl. 9:45. Þeir foreldrar sem hafa áhuga og tækifæri á að fylgjast með eru velkomnir að sjá okkar efnilegu skákmenn, stráka og stelpur að tafli. Til upplýsingar um mótið:
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu forvarnafulltrúar þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga. Rætt var um viðhorf ungmenna til kannabisreykinga og andlegar og líkamlegar afleiðingar þeirra. Fyrirlesarar
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira
12