Grunnskólar Grafarvogs

Leitað að hugmyndaríku fólki

Frestur fyrir hugmyndaríka einstaklinga eða hópa til að taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hefur verið framlengdur til 18. apríl. Verkefnið sem heitir Torg í biðstöðu felur í sér að endurskilgreina not af svæðum sem ekki eru fastmótuð til framtíðar.
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Flottir tónleikar í Reykjavík International School – Hamraskóla

Cappella bandið UNC-Chapel Hill Clef Hangers, tók nokkur lög í sal Reykjavík International School og Hamraskóla í morgun. Foreldrum var boðið að mæta,  enda einstakur viðburður hjá ótrúlega flottu bandi. Strákarnir koma frá Chapel Hill í Norður Carolinu í Bandaríkjunum þar se
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 21. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hafa: Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Lesa meira

Ertu með hugmynd að forvarnarverkefni?

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra
Lesa meira

Dagur tónlitarskólanna – opið hús hjá Tónskóla Hörpunnar

Opinn dagur í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni, fyrir ofan Apótekið. Allir velkomnir, hljóðfærakynning, nemendur spila, opin kennsla og heitt á könnunni. Í tilefni Dags tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 13. febrúar milli kl. 13 og 16. Nemendur leika, kennsla
Lesa meira