Grunnskólar Grafarvogs

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Mesti snjór í Reykjavík í áratugi. Mokstur gengur vel og hefur verið unnið að því að hreinsa húsagötur alla helgina. Mokstur á strætum og stígum Reykjavíkur hefur gengið vel í morgun. Gríðarlegt fannfergi var í borginni í morgun og voru öll moksturstæki kölluð út snemma. Var búið
Lesa meira

Logafold 2015

Safnaðarblað grafarvogssóknar er komið út. Í blaðinu má sjá myndir, upplýsingar úr starfi Grafarvogskirkju og safnaðarstarfinu. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á það hér til hægri. Lesa blaðið hérna Follow
Lesa meira

Umsækjendur um skólastjórastöður í Foldaskóla og Klettaskóla

Átta sóttu um stöðu skólastjóra í Foldaskóla og fjórir um skólastjórastöðu í Klettaskóla en umsóknarfrestur rann út 9. nóvember. Úr Klettaskóla Foldaskóli í Grafarvogi. Umsækjendur um skólastjórastöðuna í Foldaskóla voru:  Ágúst Ólason Eydís Aðalbjörnsdóttir Gerður Ólí
Lesa meira

Sundkortin hækka ekki

  Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka stakan sundmiða fullorðinna í 900 kr. frá og með 1. nóvember. Um leið haldast sundkort óbreytt í verði ásamt öllum gjöldum fyrir börn í laugarnar. Stakur sundmiði fyrir börn mun áfram kosta 140 krónur en ef keypt eru
Lesa meira

Íslandsmót barna og unglinga í Rimaskóla 17-18 október

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) – Upplýsingar um þegar skráðar kepepndur má
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Tré brotnuðu í veðurofsanum í Grafarvogskirkjugarði

Mikið óveður gekk yfir suðuvesturlandið í nótt og hafði lögregla og björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. Björgunarsveitir fóru í yfir 40 útköll þar sem trampólín, þakplötur og vinnupallar höfðu fokið og tré brotnuðu í veðurofsanum. Í Grafarvogskirkjugarðinum
Lesa meira

Göngum í skólann –

Ágæti viðtakandi. Nú styttist í að verkefninu Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org ) verði hleypt af stokkunum í níunda sinn hér á landi. Verkefnið verður sett miðvikudaginn 9. september og lýkur því formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október.
Lesa meira

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á Harmonikku. Krisztina K.
Lesa meira

Klettaborg fagnar 25 ára afmæli

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi fagnaði aldarfjórðungsafmæli í gær með útihátíð og grillveislu. Afmælishátíðin hófst strax fyrir hádegi í Klettaborg og stendur hún í allan dag. Foreldrafélagið býður börnum í hoppukastala enda veður til að njóta útivistar. Í hádeginu feng
Lesa meira