Grafarvogur

Færð á götum í beinni útsendingu

Vefmyndavélar bæta vetrarþjónustu í Reykjavík: Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vefsíðunni  reykjavik.is/vefmyndavelar  „Vefmyndavélarnar auðvelda okkur að meta færðina og taka ákvörðun um  hvenær
Lesa meira

Allra heilagra messa 6. nóvember

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir ásamt séra Sigurði Grétari Helgasyni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 14:00 –  Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédiar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karls Helgudóttur.
Lesa meira

Hvað kýst þú fyrir hverfið þitt?

Íbúar kjósa um framkvæmdir fyrir 450 milljónir í hverfum borgarinnar: Í dag opnaði kosningavefur fyrir framkvæmdir í hverfum borgarinnar og er það í fimmta sinn sem íbúar í Reykjavík geta tekið þátt í ákvörðunum með beinum hætti. Framkvæmdafé er 450 milljónir króna eða 50% hærra
Lesa meira

Kvíði barna og ungmenna: Foreldradagur Heimilis og skóla 2016 á Grand hotel 9. nóv kl. 8.15-10

Kæru foreldrar og skólafólk. Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn í sjötta sinn miðvikudaginn 9. nóvember nk. í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í boði verður morgunverðarfundur fyrir foreldra, kennara og aðra áhugasama á Gran
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis 2017

Góðan daginn  Á föstudaginn kemur 4. nóvember opnum við fyrir sölu á okkar árlega Þorrablót sem haldið verður 21. janúar 2017 í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.       Við verðum eingöngu með 12 manna borð í ár, verðið í forsölu er 8.900 pr. mann = 106.800 kr. borðið en hækkar í 9.990
Lesa meira

ORKUBYLTINGIN – Köld Orka

Kvöldfyrirlestur 2.nóvember 2016  –  Í næstu viku! Vinsamlega skráið ykkur til þátttöku sem fyrst. Spennandi innsýn í nánustu framtíð Köld orka = Borgir án loftmengunar Fyrir 100 árum breytti iðnbyltingin lífi fólks í heiminum. Fyrir u.þ.b. 50 árum upplifðum vi
Lesa meira

Líf og fjör á félagsmiðstöðvadaginn

Miðvikudaginn 2. nóvember verður haldið upp á hinn árlega félagsmiðstöðvadag fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega starfi sem þar fer fram og bjóða gestum og gangandi að kynnast því með eigin augum. Yfirskrift
Lesa meira

Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu

Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu. Á afreksíþróttasviði skólans eru nú um 120 nemendur en þeir stunda nám á hinum ýmsu brautu
Lesa meira

Kosningar til Alþingis í dag

Landsmenn ganga til kosninga í dag. Veðrið á kjördag er ekki spennandi. Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands með morgninum og á hálendinu í dag. Spáð er austan og suðaustan hvassviðri. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu víðast hvar um landið og geta menn greitt
Lesa meira

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðsto
Lesa meira