október 29, 2016

Sunnudagurinn 30. október í kirkjunni og Kirkjuselinu

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í kirkjunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Salný Vala Óskardóttir nemandi í söngskóla Reykjavíkur syngur einsöng. Sunnudagaskóli á neðri hæðinni
Lesa meira

Kosið á tveimur stöðum í Grafarvogi

Í alþingiskosningunum sem fara fram í dag verða alls 15 kjörstaðir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður. Kjörfundur hófst kl. 9.00 í morgun og honum verður slitið kl. 22.00. Kjörstaðir í Grafarvogi eru á tveimur stöður, annars vegar í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum og
Lesa meira

Kosningar til Alþingis í dag

Landsmenn ganga til kosninga í dag. Veðrið á kjördag er ekki spennandi. Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands með morgninum og á hálendinu í dag. Spáð er austan og suðaustan hvassviðri. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu víðast hvar um landið og geta menn greitt
Lesa meira