Þorrablót Fjölnis 2017

Plakat þorrablót 2017 4Góðan daginn 

Á föstudaginn kemur 4. nóvember opnum við fyrir sölu á okkar árlega Þorrablót sem haldið verður 21. janúar 2017 í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. 

*     Við verðum eingöngu með 12 manna borð í ár, verðið í forsölu er 8.900 pr. mann = 106.800 kr. borðið en hækkar í 9.990 = 119.880 eftir 16. desember.

*     Miðar á ballið eru seldir í Hagkaup Spönginni, verðið er 2.900 kr. pr. mann

*     Borðin eru seld í gegnum Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/

*     Borðapantanir eru hjá starfsmönnum félagsins, hægt er að senda tölvupóst á thorrablot@fjolnir.is eða hringja í síma 578-2700 á símatíma mánudaga – fimmtudaga frá 9:00 – 12:30.

*     Ath. við tökum ekki frá borð, þau eru aðeins bókuð þegar búið er að kaupa borðin. 

 

Kveðja starfsfólk skrifstofu Fjölnis

 

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.