Grafarvogur

Stuðningur áhorfenda mikilvægur

Frjálsíþróttakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöllinni í dag og hefst klukkan 13:00. Sextán mjög góðir erlendir gestir taka þátt í mótinu auk fremsta frjálsíþróttafólks landsins. Erlendu gestirnir eru allir betri eða af svipuðu getustigi og okkar
Lesa meira

Sunnudagurinn 29. janúar

Það verður messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum í Kelduskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Sandur og salt fyrir íbúa

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í sínu næsta nágrenni og heimkeyrslum.  Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á eftirfarandi stöðum:  ·   
Lesa meira

Malbikað fyrir 1,5 milljarð í ár

Meiri fjármunum verður varið til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra.   Áhersla er lögð á endurnýjun bæði með fræsingu og malbikun,
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

„Þetta er nýtt form af ör­orku“

Þau börn sem eru með flók­in tauga­frávik í þroska virðast vera viðkvæm­ari en önn­ur fyr­ir snjall­tækn­inni. Þetta eru börn með of­virkni, at­hygl­is­brest, ein­hverfu, tourette-ein­kenni eða asp­er­ger svo dæmi séu tek­in. Dæmi eru um að mik­il skjánotk­un geti leitt t
Lesa meira

Krílaæfingar körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á laugardögum kl. 9.00-9.50 í Rimaskóla

Krílaæfingar körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á laugardögum kl. 9.00-9.50 í Rimaskóla líkt og undanfarna tvo vetur fyrir börn fædd 2011 og síðar. Ester Alda þjálfari tekur vel á móti ykkur en hún hefur þjálfað körfubolta í 8 ár ásamt því að hafa unnið í leikskóla.  Miki
Lesa meira

Grafarvogskirkkja – sunnudagur 16.janúar 2017

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir.
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira