Grafarvogur

Hjálmadagurinn 6. maí – Hátíðin er haldinn á svæði Olís við Gullinbrú

–    Dagskráin  hefst  kl. 10 –    Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík  mun  vera með bíla og mótorhjól til sýnis fyrir börnin –    Lalli töframaður mun  kíkja í heimsókn og  sýna ýmis  töfrabrögð –   Afhending reiðhjólahjálma –   Við verðum með 
Lesa meira

Korpúlfar heiðraðir fyrir hreinsunarstörf í Grafarvogi

Korpúlfar, samtök eldri borgara í Grafarvogi, stóðu nýlega fyrir hreinsunarátaki í hverfinu sínu og tóku um 30 Korpúlfar til hendinni og söfnuðu um 250 kg af rusli víða um hverfið. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti fulltrúum Korpúlfa viðurkenningarskjal í dag fyri
Lesa meira

Messur sunnudaginn 30. apríl

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur
Lesa meira

SUMARSKÁKMÓT FJÖLNIS Á Barnamenningarhátíð 2017 – Telft í Rimaskóla

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar SAM-bíóin eða pítsur frá Pizzan í verðlaun – Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Skákstjórn: Helgi og Björn Ívar  Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga hefst 25. apríl

Gleðilegt sumar kæru foreldrar! Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið,
Lesa meira

Í leiðinni | Gatan er greið; hjólaðu með!

Árni Davíðsson talar um samgönguhjólreiðar Menningarhús Spönginni, mánudaginn 24. apríl kl. 17:15-18:00 Aðstaða fyrir hjólandi vegfarendur fer sífellt batnandi í Reykjavík og þar er Grafarvogurinn engin undantekning. Nýlegar göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa stytta leiðina úr
Lesa meira

Helgihald Grafarvogskirkju yfir páskana

Að venju er mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði yfir páskahátíðina. Fermingarmessur verða á skírdag og annan í páskum og boðið er til máltíðar á skírdagskvöld. Á föstudaginn langa verður guðsþjónusta ásamt því að Passíusálmarnir verða lesnir síðdegis. Páskadagur hefst
Lesa meira

„Kæra Fjölnisfólk“ – Árskortin komin í sölu

Nú styttist heldur betur í fyrsta leik hjá Fjölni í Pepsi-deild karla 2017 og því eru heimaleikjakort á Extra völlinn komin til sölu inn á Tix.is. Kaupferlið er hægt að afgreiða einfaldlega í gegnum þennan link: https://tix.is/is/event/3905/arsmi-ar-a-heimaleiki-fjolnis-201
Lesa meira

Sýning í Borgarbókasafninu í Spönginni út apríl 2017

Innsýn | myndlistarsýning Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Fimmtudaginn 2. mars kl. 17.00 Aðgangur ókeypis – allir velkomnir! Sýningin veitir innsýn í Gallerí Korpúlfsstaði enda eiga listamennirnir sem sýna það sameiginlegt að vera með vinnuaðstöðu og reka gallerí í
Lesa meira