Skákmót Rimaskóla

SUMARSKÁKMÓT FJÖLNIS Á Barnamenningarhátíð 2017 – Telft í Rimaskóla

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar SAM-bíóin eða pítsur frá Pizzan í verðlaun – Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Skákstjórn: Helgi og Björn Ívar  Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Fjölmenn Páskaskákæfing Fjölnis. Nansý vann alla

Skákdeild Fjölnis hélt páskaskákæfingu föstudaginn 11. apríl þegar allir krakkar voru á leiðinni í páskaleyfi. Æfingin var fjölmenn því alls tóku 26 krakkar úr Grafravogi þátt í 5 umferða móti. Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla sigraði örugglega og lagði alla sína andstæðinga. Þess
Lesa meira