Grafarvogur

Guðsþjónustur í Grafarvogssöfnuði næstkomandi sunnudag

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu verður stuttur
Lesa meira

Ágætu íbúar í nálægum hverfum við Íslenska Gámafélagið í Gufunesi.

Ágætu íbúar í nálægum hverfum við Íslenska Gámafélagið í Gufunesi. Nú er svo komið að lyktin frá moltugerð (matarúrgangsvinnslu) ÍG er orðin svo svæsin að ólíft er í hverfinu, Verið er að skoða að gefa út starfsleyfi sem heimilar þennan óskapnað við bæjardyrnar hjá okkur en heyri
Lesa meira

Jazz í hádeginu | Íslensk dægurlög í jazzfötum | Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00 Þór Breiðfjörð, söngur Sunna Gunnlaugsdóttir, píanó Leifur Gunnarsson, kontrabassi Þór Breiðfjörð er einn mest áberandi flytjandi popp, jazz og dægurlagatónlistar um þessar mundir. Hann hefur
Lesa meira

Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur – Menningarhúsinu Spöng

Menningarhús Spönginni, fimmtudag 14. september – laugardag 21. október Verið velkomin á sýningaropnun 14. september kl. 17 „Hvernig líður þér þegar þú horfist í augu við alla neysluna, þegar dótið sem við gefum börnunum okkar hrannast upp allt í kringum okkur? Hvaða
Lesa meira

Dans Brynju Péturs kemur í Grafarvoginn!

Dans Brynju Péturs kemur í Grafarvoginn! Kennt í Íþróttahúsi Grafarvogs, Dalhúsum 2. Komdu í alvöru street dans og lærðu hjá þeim bestu í faginu á Íslandi, við bjóðum upp á hópa fyrir 7-9 ára, 10-12 ára og 13 ára +. Önnin er 12 vikur, 2x í viku kosta 33.900 kr. og við erum aðilar
Lesa meira

Eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og Árbæjar eins og í öðrum sundlaugum borgarinnar

Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar tryggi eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og sundlaug Árbæjar og í öðrum sundlaugum borgarinnar. Afgreiðslutími: Mánudaga – föstudaga: kl. 6:30 – 22:00. Helgar: kl. 9:00 – 22:00.
Lesa meira

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 10. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum úr Keldu-, Vætta og Rimaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu
Lesa meira

Laugardagur 9. sept. – Frítt inn á völlinn og ókeypis súkkulaðikaka og mjólk

Góðan dag, Nú er komið að lokakafla Íslandsmótsins í knattspyrnu hjá bæði meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Einherja í síðasta leik tímabilsins á Extra vellinum kl. 11:00 á laugardaginn.   Það er ljóst að sigur tryggir liðinu sæti í 1. deild a
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira