Grafarvogur

Fjöln­ir Reykja­vík­ur­meist­ari í fyrsta sinn

Fjöln­ir varð í kvöld Reykja­vík­ur­meist­ari karla í fót­bolta í fyrsta skipti eft­ir 3:2-sig­ur á Fylki í úr­slita­leik í Eg­ils­höll­inni. Þórir Guðjóns­son skoraði öll mörk Fjöln­is, það síðasta var sig­ur­markið á 80. mín­útu. Þórir skoraði fyrsta markið sitt á 10. mín­útu
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira

Heimsdagur barna á Vetrarhátíð 3.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fjölskyldum tækifæri að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum og ævintýrum í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Árbænum, Gerðubergi, Grófinni, Kringlunni, Sólheimum og Spönginni. Í ár hafa myrkvaverur tekið yfir söfnin; draugar, nornir, beinagrindur,
Lesa meira

Stærsta framkvæmdaár í sögu borgarinnar

Reykjavíkurborg fjárfestir í innviðum og þjónustu fyrir 18 milljarða á þessu ári, sem er það mesta á einu ári í sögu borgarinnar. Á næstu fimm árum mun borgin fjárfesta í innviðum fyrir 70 milljarða. Sé horft til samstæðu Reykjavíkurborgar nemur fjárfesting næstu ára 2
Lesa meira

Messur og sunnudagaskóli 28. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Umsjón hefur Aldís Rut Gísladóttir og undirleikari er Ásgeir Pál
Lesa meira

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15 Stórmeistarinn okkar og goðsögnin Friðrik Ólafsson verður heiðursgestur mótsins. Hann á afmæli þennan dag á Skákdegi Íslands. Það er mikill heiður fyrir okkur Fjölnismenn að
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis í kvöld laugardaginn 20.janúar

Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur í kvöld, laugardaginn 20 janúar eitt glæsilegasta og fjölmennasta þorrablót landsins. Þar sem 30 ára afmæli félagsins verður fagnað með stæl. Þetta er áttunda þorrablótið sem félagið heldur og uppselt var á blótið strax í október
Lesa meira

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum Gatnagerð á nýju íbúðasvæði hefst í ár Heildargreiðslur fyrir lóð og fasteignir eru um 1,1 milljarður króna Nýtt deiliskipulag er í auglýsingaferli Búið að veita Bjargi og Búseta vilyrði fyrir lóðum Í dag var gengið frá kaupum
Lesa meira

Frosttónar – gítarkynning laugardaginn 13. janúar Borgarbókasafninu Spönginni, kl. 14:30

Viltu læra á gítar? Þá er námskeiðið Frosttónar kjörið fyrir þig! Laugardaginn 13. janúar leika tveir nemendur Frosttóna, Hrafnkell Haraldsson og Petra María Ingvaldsdóttir, létta og hugljúfa gítartónlist allt frá miðöldum til dagsins í dag, á Borgarbókasafninu Spönginni, kl.
Lesa meira

Getraunakaffið fer aftur af stað eftir viku á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll 10-12 alla laugardaga

Getraunakaffið hefst núna á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll og verður á milli kl. 10-12 eins og alltaf. Fjölnir á 30 ára stórafmæli í ár eins og þið vitið. Við lofuðum stærra og flottara kaffi og við stöndum við það Vinningarnir eru eftirfarandi: 1.sæti - 100.000 kr
Lesa meira