Þorrablót Fjölnis í kvöld laugardaginn 20.janúar

Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur í kvöld, laugardaginn 20 janúar eitt glæsilegasta og fjölmennasta þorrablót landsins. Þar sem 30 ára afmæli félagsins verður fagnað með stæl. Þetta er áttunda þorrablótið sem félagið heldur og uppselt var á blótið strax í október. Þorrablótsgestir eiga heldur betur von á góðu.  

Dagskrá þorrablótsins er öll hin glæsilegasta þar sem Eyfi, Birgitta, Margrét Eir, Ingó og leynigestur munu skemmta gestum. Ásamt skemmtiatriði frá þorrablótsnefnd.

Það er því ljóst að stuðið verður í Grafarvoginum á laugardagkvöldið. 

 

 

 

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.