Fjölnir

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira

Fjáröflunar Bingó 4 fl. KK Fjölnis í knattspyrnu 3. maí í Dalhúsum Kl. 19.30

Fjórði flokkur drengja hjá Fjölni í knattspyrnu er að fara til Salou á Spáni í æfinga- og keppnisferð í maí. Af því tilefni hefur ætlar flokkurinn að halda fjáröflunar bingó sem er opið öllum. Mikið af flottum vinningum eru í boði, meðal annars verður hægt að vinna: –
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira

Opin æfing hjá meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu 14.apríl kl 09.30-10.45

Laugardaginn 14. apríl verður iðkendum boðið á opna æfingu og kynningu á leikmönnum í meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu. Kynningin/æfingin fer fram í Egilshöll kl. 9:30 og stendur til kl. 10:45. Leikmenn verða kynntir til leiks í upphafi, í kjölfarið fara iðkendur á stöðvar
Lesa meira

Lengdur opnunartími í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug BYRJAR í dag FÖSTUDAG!

Það er ánægjulegt að segja frá því að undirskriftasöfnun sem ég hóf og á þriðja þúsund manns tóku þátt í hefur skilað þeim árangri að frá og með núna á föstudag verður í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug opið alla virka daga og allar helgar til 22.00 eins og við íbúar hverfanna
Lesa meira

Stærsta Getraunakaffi Íslands hefst 24. mars!

Taktu þátt í STÆRSTA getraunakaffi landsins sem hefur slegið gjörsamlega í gegn hjá Fjölni. Við ætlum að bæta Íslandsmetið í þáttöku og því eru ALLIR VELKOMNIR og EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD! Nýr hópleikur fer í gang laugardaginn 24. mars og stendur yfir til 12. maí alla laugardaga á
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis verður haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.

Aðalfundur Fjölnis verður  haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.  Dagskrá aðalfundar: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar félagsins c)      Lagabreytingar d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna f)       Kjör skoðunarmanna reikninga
Lesa meira

Oliver Aron Norðurlandameistari í skák á 30 ára afmælisdegi Fjölnis

Hinn tvítugi og efnilegi skákmeistari Fjölnis, Oliver Aron Jóhannesson varð í dag Norðurlandameistari 20 ára og yngri í skólaskák. Norðurlandamótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi. Oliver Aron var fjórði stigahæsti skákmaðurinn í A flokki en lét það engu skipta, tefldi af
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Fjölnir styrkir lið sitt verulega

Berg­sveinn Ólafs­son, fyrr­ver­andi fyr­irliði knatt­spyrnuliðs Fjöln­is, er geng­inn í raðir fé­lags­ins á ný eft­ir tveggja ára veru hjá FH. Guðmund­ur Karl Guðmunds­son er einnig kom­inn í Fjölni á ný frá FH eft­ir eins árs dvöl en hann var fyr­irliði Fjöln­is í eitt á
Lesa meira