Fjölnir

Nú verða allir að mæta á völlinn, já Leiknisvöllinn.

Laugardagur kl. 14:00 – Leiknisvöllur Lokaleikur sumarsins hjá strákunum í meistaraflokki í knattspyrnu er á laugardaginn kl. 14:00 þegar strákarnir fara í Breiðholtið og mæta Leiknismönnum.  Eins og allir vita eru strákarnir  efstir í deildinni fyrir þennan síðasta leik en
Lesa meira

Alfarið í okkar höndum

,,Við vorum meðvitaðir um að við þyrftum að vinna báða síðustu leikina, sá fyrri er komin í höfn og síðasti leikurinn býður okkur næsta laugardag. Leikurinn við Leikni verður hreinn úrslitaleikur fyrir okkur. Mér fannst við leika betur í dag í síðari hálfleik og þá var betra
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Fjölnir á toppinn með stórsigri í Grindavík

Fjölnir komst í kvöld á topp 1. deildar karla með stórsigri á Grindavík suður með sjó, 4:0, en sigurinn var eins og lokatölur gefa til kynna fyllilega verðskuldaður. Það tók gestina úr Grafarvogi ekki nema sex mínútur að skora fyrsta markið en það gerði Ragnar Leósson með laglegu
Lesa meira

Myndir frá N1 mótinu í knattspyrnu

Gunnar Guðmundsson sendi okkur tengingu inná myndasyrpu sem hann tók á N1 mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri núna í sumar.     Follow
Lesa meira

Siggi Hallvarðs flottur á vellinum í kvöld

Siggi átti flotta innkomu á svæði Fjölnis við Dalhús, þar sem honum var vel fagnað af vinum og góðum félögum. Hann átti einnig gott hlaup inná völlinn í miðjum leik til að fagna syni sínum.. Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur glímt við erfið veikindi í 10 ár. Sonur Sigga,
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Fjölnir mætir Grindavík

Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow
Lesa meira