Fjölnir

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira

Fjölnir ekki í teljandi vandræðum með ÍH

ÍH menn tóku á móti Fjölni úr Grafarvoginum í kvöld og margir kannski litu spurnaraugum á ÍH liðið eftir 22 marka tap í síðasta leik. En ÍH menn rifu sig upp og þeir áttu ágætis leik á móti Ungviðinu úr Grafarvoginum sem spiluðu meðal annars án gamla refsins Sveins Þorgeirssonar
Lesa meira

Fjölnismaðurinn Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet í sundi

Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni var atkvæðamikið á Íslandsmótinu í 25 metra í Ásvallalaug í Hafnarfirði um liðna helgi. Í sundi fatlaðra setti Jón Margeir Sverrisson fjögur Íslandsmet. Hann synti 200 metra fjór­sund, fyrst á 2:17,18 mín­út­um, og síðan á 2.15,44 mín­út­um.
Lesa meira

Knattspyrnuakademía Fjölnis

Margir voru mættir rúmlega 6 í morgun til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni. Sýnir mikinn áhuga þessara krakka og mátti sjá marga flotta takta. Follow
Lesa meira

Fjölnir með sigur á móti Mílan

Leikur Fjölnis og Mílunnar fór fram í Grafarvoginum í kvöld og það var fyrirfram búist við hörkuleik. Fyrir leikinn voru Mílan menn aðeins búnir að ná í eitt stig gegnum jafntefli og voru án sigurs í næst neðsta sæti. Heimamenn í 5. sætinu með 6 stig og gátu með sigri sett si
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Foldasafn lokar vegna flutninga

Foldasafn verður lokað frá og með mánudeginum 17. nóvember vegna flutnings safnsins í Spöngina. Safnið opnar síðan í nýju húsnæði í Spönginni laugardaginn 6. desember kl. 14. Gestir safnsins þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því efni sem tekið er að láni þessa daga fram að loku
Lesa meira

Flottir Fjölnisstrákar á FruitShoot móti í Egilshöll.

Gaman að sjá alla þessa hæfileikaríku stráka. Lið frá Fjölni, KR, Fylki, Gróttu, Stjörnunni, ÍR. [su_button url=“https://www.facebook.com/media/set/?set=a.852101781489650.1073741896.470691579630674&type=3″ target=“blank“ style=“3d“
Lesa meira

Handbolti karla Fjölnir 22 – 26 Víkingur

Fjölnir 22-26 Víkingur (9-13 ) Mörk Fjölnis: Sveinn Þorgeirsson 8, Kristján Örn Kritjánsson 4, Brynjar Loftson 4, Bjarki Lárusson 2, Bergur Snorrason, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Breki Dagsson og Björgvin Páll Rúnarsson allir með 1 mark. Mörk Víkinga: Jóhann Reynir Jóhannsson 8
Lesa meira

Handbolti Selfoss – Fjölnir

Selfoss lagði Fjölnismenn í hörkuleik á Selfossi í kvöld og voru þar með fyrsta liðið til að taka stig af Fjölnismönnum. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik 15-14, en það voru svo heimamenn sem voru sterkari í seinni hálfleiknum og sigruðu að lokum með 7 marka mun 29-22 þar
Lesa meira