Fjölnir körfubolti

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00.

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Krílaboltinn hjá Fjölni byrjar aftur

Nú fer vetrarstarfsemi körfuknattleiksdeildar að komast á fullt skrið.  Krílaboltinn sem hefur verið í Rimaskóla verður í  Vættaskóla Borgum í vetur. Nýr þjálfari verður með hópinn í vetur, hún heitir Berglind Karen Ingvarsdóttir. Berglind er bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari
Lesa meira

Úrslit yngri flokka hefjst í dag í Dalhúsum · Fyrri helgin 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis

Hérna má nálgast ársskýrslu Fjölnis 2016 Aðalfudur var haldinn 16.febrúar í Sportbitanum í Egilshöll. Þar með er öllum aðalfundum í félaginu lokið og nýjar stjórnir að taka til starfa. Jón Karl Ólafsson, formaður bauð fólk velkomið og var Örn Pálsson kosinn fundarstjóri og Laufey
Lesa meira

LIKE-aðu ef þú ert sammála að fá „Fjölnisbraut“ í hverfið!

Hverfisráð Grafarvogs óskar eftir við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar að skipt verði um nafn á götu í hverfinu þ.e. „Hallsvegur“ verði framvegis nefndur „Fjölnisbraut“. Vegur þessi tengir saman stóran hluta Grafarvogs við helstu íþrótta- og frístundamannvirki
Lesa meira

Reykjavíkurmeistarar í Körfubolta – 7. flokkur Fjölnis með 4 drengi úr Rimaskóla í liðinu.

Körfuknattleiksdeildir íþróttafélaganna í Reykjavík í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur og Körfuknattleikssambands Íslands stóðu fyrir Reykjavíkurmóti fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar. Leiknir voru 6 hörkuleikir á laugardag í tveimur riðlum og keppt var u
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira