Fjölnir handbolti

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira

Þrjú tonn af sandi … og gott betur

„Við erum stöðugt á ferðinni og í þessu tíðafari er það viðvarandi verkefni að halda gönguleiðum greiðfærum. Klakinn er ekkert að hverfa við þetta hitastig,“ segir Sigurður Geirsson stjórnandi dráttavéladeildar Reykjavíkurborgar og hann gerir ráð fyrir að vera á ferðinni með
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

Brúðubíllinn kemur í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl.11:00. Fjölskylduguðsþjónusta verður á efri hæð kirkjunnar og Lilli úr brúðubílnum kemur í heimsókn og heilsar upp á krakkana. Hlökkum mikið til að sjá ykkur!     Follow
Lesa meira

Fjölnir sendir kvennalið haustið 2015

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu keppnistímabilið 2015-2016, eða eftir hálft annað ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem deildin sendi frá sér í dag. Haldinn var fundur 9. janúar með öllum foreldrum og leikmönnum í
Lesa meira

Fjölnir Íþróttaskóli 3 – 6 ára barna.

Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Ný námskeið hefjast laugardaginn 18.janúar. Hóparnir eru aldursskiptir, 3 – 4 ára hópurinn er kl. 09.00 og 5 – 6 ára hópurinn er kl. 10.00. Um er að ræða 10 laugardaga, þar sem farið verður í skemmtilega leiki um
Lesa meira

Fjölnir Íslandsmeistari í Futsal

Fylkir og Fjölnir mættust í úrslitaleik karla í Futsal, innanhússknattspyrnu,  en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölnir vann þessa keppni 2011 en á sl. hausti tryggði Fjölnir svo sæti í Prepsí-deild karla á næsta sumri. Það er ástæða til að fagna góðum árangri
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira

Íþróttamaður og Fjölnismaður ársins 2013

Íþróttamaður Fjölnis 2013 Oliver Aron Jóhannesson Oliver Aron sem er 15 ára er óumdeilanlega besti skákmaður landsins undir 20 ára aldri á Íslandi. Það sýnir og sanna helstu afrek hans á sviði skáklistarinnar í ár. Þessi 15 ára drengur (þá 14ára) hóf árið með því að ver
Lesa meira

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Fjölnir – nýársnámskeið handboltans

Nýársnámskeið handboltans fer fram dagana 2-4 janúar 2014 Smellið á hanppinn til að skoða.   Follow
Lesa meira