Féagsmiðstöðin Spönginni

Fjölniskona fyrst í mark í Kaupmannahöfn

Arndís Ýr Hafþórsdóttir, hlaupakona úr Fjölni, sýndi styrk sinn þegar hún sigraði með yfirburðum í 10km hlaupi í Nike Marathontest 1 í Kaupmannahöfn. Arndís hefur hlaupið mjög vel síðustu mánuði og er greinilega komin í sitt allra besta form. Arndís átti best 36:55 en gerði sé
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi myndir

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness stóð í 9. sinn fyrir Miðgarðsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótið fór fram í íþróttahúsi Rimaskóla og mættu 10 skáksveitir til leiks. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, gaf 150.000 krónur til verðlauna
Lesa meira

Fermingin – og hvað svo?

Fermingin – og hvað svo ? Samvera með foreldrum fermingarbarna fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:30 – 19:00í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkja, í samstarfi við Safnaðarfélag Grafarvogskirkju og Grósku í Grafarvogi boðar til samveru með foreldrum fermingarbarna 13. febrúar þar sem
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi er á morgun í íþróttahúsi Rimaskóla og hefst kl. 9:45. Þeir foreldrar sem hafa áhuga og tækifæri á að fylgjast með eru velkomnir að sjá okkar efnilegu skákmenn, stráka og stelpur að tafli. Til upplýsingar um mótið:
Lesa meira

Fjölnir lagði Íslandsmeistara KR

Fjölnir lagði Íslandsmeistara KR að velli þegar liðin mættust í A-riðli Reykjavíkurmótsins í Egilshöll í kvöld, 1-0. Markalaust var í hálfleik þó að KR væri meira með boltann. Fengu leikmenn liðsins nokkur góð færi en tókst ekki að nýta þau. Þetta kom fram
Lesa meira

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira

Þrjú tonn af sandi … og gott betur

„Við erum stöðugt á ferðinni og í þessu tíðafari er það viðvarandi verkefni að halda gönguleiðum greiðfærum. Klakinn er ekkert að hverfa við þetta hitastig,“ segir Sigurður Geirsson stjórnandi dráttavéladeildar Reykjavíkurborgar og hann gerir ráð fyrir að vera á ferðinni með
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira

Fjölnir Íslandsmeistari í Futsal

Fylkir og Fjölnir mættust í úrslitaleik karla í Futsal, innanhússknattspyrnu,  en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölnir vann þessa keppni 2011 en á sl. hausti tryggði Fjölnir svo sæti í Prepsí-deild karla á næsta sumri. Það er ástæða til að fagna góðum árangri
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira