Dalhús

Háspenna í Dalhúsum – Fjölnir komið í úrslit

Fjölnir tryggði sér í kvöld réttinn til að leika um sæti í Olís-deild karla í handknattleik þegar að liðið lagði Selfoss að velli, 24-23, í sannkölluðum háspennuleik í Dalhúsum í Grafarvogi. Stemningin á leiknum var engu lík, troðfullt hús en 700 áhorfendur fylgdust með leiknum
Lesa meira

Einn mikilvægasti handboltaleikur Fjölnis frá upphafi

Kæru Fjölnismenn. Ég vona að það hafi ekki farið framhjá neinum að í kvöld fer fram mikilvægasti handboltaleikur Fjölnis frá upphafi. Þetta er oddaleikur í umspili gegn Selfyssingum og sigurvegararnir í þessari viðureign mæta Víkingum í úrslitum um laust sæti í Olísdeildinni
Lesa meira

Fjölnir lagði Selfoss í fyrsta leik í umspili

Selfoss og Fjölnir spiluðu í Grafavogi þar sem Selfyssingarnir byrjuðu leikinn betur en heimamenn í Fjölni tóku við sér og fóru í hálfleik með þriggja marka forskot, 16-13. Í síðari hálfleik var mikil spenna framan af en Fjölnismenn voru þó ögn sterkari. Á endanum sigraði Fjölnir
Lesa meira

Körfubolti karla Fjöln­ir – Skalla­grím­ur 88:78

Fjöln­is­menn tóku á móti Skalla­grím í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í kvöld. Leik­ur­inn hafði gríðarlega þýðingu fyr­ir bæði lið, sem voru með 6 stig fyr­ir um­ferðina. Að henni lok­inni eru það Fjöln­is­menn sem fagna því átt­unda því gerðu sér lítið fyr­ir og unnu
Lesa meira

Gjaldfrjáls sundkort og bókasafnsskírteini

Tillaga um að sundferðir og bókasafnsskírteini verði áfram gjaldfrjáls fyrir atvinnulausa og einstaklinga með fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík árið 2015 var samþykkt á fundi velferðarráðs í lok árs. Einstaklingur getur sótt um sundkort og bókasafnsskírtein
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill sjá þig á leiknum í kvöld sem er kl. 19.15 í Dalhúsum!

Grafarvogur er stórt og flott hverfi sem á skilið að hafa lið í fremstu röðum í sem flestum íþróttum. Til þess þarf að vera með sterkan heimavöll sem andstæðingum líður ekki þægilega, oft þegar fámennt er í stúkunni þá er þetta bara eins og æfing fyrir bæði lið og öllum lið
Lesa meira

Fjölnir sigraði Hamranna – Kristján Örn og Breki markahæstir

Í gærkvöld fór fram leikur Fjölnis og Hamranna í 1.deild karla í handknattleik í Dalhúsum, Grafarvogi. Fjölnir byrjaði betur og komst í 2-0 og 5-2, en þá spýttu Hamramenn í lófana og náðu að jafna 6-6 og 7-7. Fjölnismenn tóku þá góðan sprett og komust í 12-8, en Hamrar komu aftur
Lesa meira

Mjög mikilvægt að greiða æfingagjöldin sem fyrst !

Góðan daginn,   Það er mjög mikilvægt að allir breggðist skjótt við og greiði æfingagjöld hjá félaginu sem fyrst. Hér fyrir neðan eru raktir nokkrir mikilvægir punktar um æfingagjöldin. Miða skal við að æfingagjöld séu greidd  í upphafi tímabils eða fyrir 20. janúar 2015.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Fjölni

Í dag, gamlársdag kl. 12 fór fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum. Þetta er í 26 skipti sem að valið fór fram og það vour margir Fjölnismenn og Grafarvogsbúar sem að komu til að heiðra íþróttafólkið okkar. Þetta er orðin árviss hefð og gaman hversu margi
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira